Bok1 Islenska fyrir alla

March 25, 2017 | Author: Darryl Venus Smith | Category: N/A
Share Embed Donate


Short Description

Download Bok1 Islenska fyrir alla...

Description

Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir Myndir eftir Böðvar Leós

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

1. kafli

1

Námsefnið Íslenska fyrir alla 1-4 er ætlað fullorðnu fólki sem er að læra íslensku sem annað eða erlent mál. Það er unnið í samræmi við loka- og færnimarkmið námskrár mennta- og menningarmálaráðuneytisins: Íslenska fyrir útlendinga: grunnnám. Lögð er áhersla á alla færniþætti tungumálanáms samkvæmt viðmiðunarramma Evrópuráðsins fyrir erlend tungumál, en þeir eru: Skilningur (hlustun og lestur), talað mál (frásögn og samskipti) og ritun. Viðfangsefnin tengjast fyrst og fremst daglegu lífi. Námsefninu fylgja kennsluleiðbeiningar, hljóðefni, málfræðiæfingar og viðbótarefni sem finna má á www.tungumalatorg.is. Efnið var unnið í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. The learning material Íslenska fyrir alla 1-4 (Icelandic For Everyone 1-4) is intended for adult learners who are studying Icelandic as a second or foreign language. The material was developed in accordance with the language ability curriculum of the Ministry of Education, Science and Culture of Iceland: Icelandic for foreigners: basic level. Following the Common European Framework of Reference for Languages, the following language skills are emphasized: Comprehension (listening and reading), spoken language (narration and communication) and writing. The subject matter deals first and foremost with aspects of daily life. Teaching instructions, sound material, grammar exercises and extra material accompany the learning material and can be found on www.tungumalatorg.is. The material was composed in cooperation with the Education and Training Service Centre and funded by the Ministry of Education, Science and Culture of Iceland.

978-9935-9028-4-9 Höfundar: Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir Teikningar og útlit efnis: Böðvar Leós 2011 Lestur á hljóðefni: Eggert Kaaber og Vala Þórsdóttir Upptökur: Hljóðvinnslan ehf

Hugverkaréttur netútgáfu fellur undir Creative Commons leyfi. Námsefnið má prenta út og nota í kennslu. Höfunda skal getið. Öðrum er óheimilt að merkja sér efnið. Dreifing á efninu er óheimil. Efnið má ekki nota í hagnaðarskyni. Engin afleidd verk eru leyfð. 2

1. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Efnisyfirlit 1. Hvað heitir þú? ................................................... 4 Hvað kann ég? .................................................. 13 Sjálfsmat ............................................................. 14 Málfræði ............................................................. 15 2. Íslenska stafrófið ............................................. 16 Sjálfsmat ............................................................. 20 3. Hvað ert þú að gera? ...................................... 21 Hvað kann ég? ................................................... 29 Sjálfsmat ............................................................. 30 Málfræði ............................................................. 31 4. Hvað kostar þetta? ......................................... 33 Hvað kann ég? ................................................... 39 Sjálfsmat ............................................................. 40 Málfræði ............................................................. 41 5. Hvenær átt þú afmæli? ................................... 43 Sjálfsmat ............................................................. 47 Málfræði ............................................................. 48 6. Hvað er klukkan? ............................................. 49 Hvað kann ég? ................................................... 55 Sjálfsmat ............................................................. 56 Málfræði .............................................................. 57 7. Hvað gerir þú? .................................................. 58 Hvað kann ég? ................................................... 68 Sjálfsmat ............................................................. 71 Málfræði ............................................................. 72 8. Hvað er í matinn? ............................................ 74 Hvað kann ég? ................................................... 87 Sjálfsmat ............................................................. 88 Málfræði ............................................................. 89 9. Hvar er bankinn? ............................................. 91 Hvað kann ég? ................................................... 97 Sjálfsmat ............................................................. 98 Málfræði ............................................................. 99 10. Hvernig líður þér? .......................................... 100 Hvað kann ég? ................................................ 105 Sjálfsmat .......................................................... 106 Málfræði .......................................................... 107 Íslenska fyrir alla 1 – Hvað kann ég?

..................

108

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

3

11

Hvað heitir þú?

1. Hvað heitir þú?

H1.1-H1.5

Hvað heitir þú? Ég heiti Adam.

Halló! Ég heiti Anna. Hvað heitir þú?

Ég heiti Símon. Góðan dag. Góðan daginn.

Hæ. Hvað heitir þú?

Hæ, ég heiti Vala, en þú?

Heitir þú Adam?

Hvað heitir þú?

Ég heiti Adam.

Hvað heitir þú?

Adam

Nei. Ég heiti Símon. Þetta er Adam.

En þú?

1.1 Tölum saman! Kennari:

Ég heiti..... Hvað heitir þú?

Nemandi 1: Ég heiti..... Hvað heitir þú? Nemandi 2: Ég heiti.....

4

1. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

2. Hvaðan ert þú? H1.6-H1.7 Ég er frá Íslandi. Hvaðan ert þú? Ég er frá Póllandi.

Hvaðan ert þú Símon?

Ég er frá Englandi. En þú Tam?

Ég er frá Víetnam.

Hvaðan ert þú?

Ég er frá Rússlandi. Frá Rússlandi.

Frá hvaða landi kemur þú?

Ég kem frá Taílandi. Frá Taílandi. En þú?

2.1 Tölum saman! Kennari:

Ég er frá.... Hvaðan ert þú?

Nemandi 1: Ég er frá.... Hvaðan ert þú? Nemandi 2: Ég er frá...

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

1. kafli

5

3. Komdu sæll

H1.8

Susanna: Komdu sæll. Rafael:

Komdu sæl.

Susanna: Hvað heitir þú? Rafael:

Ég heiti Rafael, en þú?

Susanna: Ég heiti Susanna. Rafael:

Hvaðan ertu?

Susanna: Ég er frá Danmörku, en þú? Rafael:

Komdu sæll og vertu sæll.

Ég kem frá Spáni.

Komdu sæl og vertu sæl.

Susanna: Vertu sæll. Rafael:

Vertu sæl.

Hvað heitir þú?

Ég heiti...

Hvað heitirðu?

Ég heiti ...

Hvaðan ert þú?

Ég er frá ...

Hvaðan ertu?

Ég er frá...

3.1 Tölum saman!

6

1. kafli

a) Komdu sæll/Komdu sæl

Komdu sæl/Komdu sæl

b) Hvað heitir þú?

Ég heiti ...

c) Hvaðan ert þú?

Ég er frá ...

d) Vertu sæll/Vertu sæl

Vertu sæll/Vertu sæl

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

4. Hvað segir þú gott? H1.9-H1.10 Hvað segir þú gott? Allt fínt, en þú?

Gott kvöld, Símon. Hvað segir þú?

Góða kvöldið, Vala. Ég segi allt ágætt.

Hvað segir þú?

Allt gott Allt fínt Allt ágætt

Hvað segir þú gott?

Allt sæmilegt Bara fínt

Hvað segirðu gott?

Allt fínt bara En þú?

4.1 Sjáumst! Tam:

H1.11

Halló Adam, hvað segir þú gott?

Adam: Allt fínt, en þú? Tam:

Allt ágætt.

Adam: Sjáumst á morgun. Bless, bless. Tam:

Já, sjáumst. Bæ, bæ.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

1. kafli

7

5. Hvaða mál talar þú?

Hvaða mál talar þú?

H1.12

Ég tala pólsku, ensku og smá íslensku.

Hvaða mál talar þú?

Ég tala rússnesku. Rússnesku. En þú?

Hvaða tungumál talar þú?

5.1 Hlustaðu og merktu við rétt svör Dæmi: María ensku

8

1. kafli

1 Anna

a dönsku

2 Símon

b spænsku

3 Rafael

c pólsku

4 Susanna

d rússnesku

5 Adam

e íslensku

6 Vala

f ensku

Ég tala taílensku og íslensku. Taílensku og íslensku.

H1.13

5.2 Í skólanum Algis:

H1.14

Takk fyrir tímann!

Kennarinn: Takk sömuleiðis! Algis:

Bless, bless.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

6. Hver er þetta?

Þetta er kona.

H1.15

Þetta er maður.

H1.16

Konan heitir Sóley Lárusdóttir.

Maðurinn heitir Jón Ólafsson.

Hún er frá Íslandi.

Hann er frá Íslandi.

Hún talar íslensku, ensku

Hann talar spænsku og íslensku.

og þýsku. Hvað heitir konan? Konan heitir... Hvaðan er hún? Hún er frá...

Sóley Lárusdóttir

Hvað heitir maðurinn? Maðurinn heitir... Hvaða mál talar hann? Hann talar...

Jón Ólafsson

Ég heiti Ari.

Þetta er strákur. Hvað heitir hann?

Hvað segir Fríða frænka? Ég heiti Rakel.

Þetta er stelpa. Hvað heitir hún?

Af hverju heita allir ...„dóttir“ og ...„son“ á Íslandi? Sóley er Lárusdóttir af því að pabbi hennar heitir Lárus. Sóley er dóttir Lárusar. Jón er Ólafsson af því að pabbi hans heitir Ólafur. Jón er sonur Ólafs.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

1. kafli

9

6.1 Hlustaðu og merktu við rétt svar

H1.17

a) Hlustaðu á konuna. Hvað segir hún? Ég heiti

c Anna

Ég er frá c Póllandi

c Jolanta

c Vala

c Íslandi

c Englandi

Ég tala

c íslensku og ensku

Ég segi

c allt ágætt

c pólsku og íslensku

c allt gott

c pólsku og ensku

c allt sæmilegt

b) Hlustaðu á manninn. Hvað segir hann? Ég heiti

c Símon

Ég er frá c Englandi

c Jón

c Rafael

c Íslandi

c Spáni

Ég tala

c ensku og íslensku

Ég segi

c allt ágætt

c íslensku og dönsku

c allt gott

c spænsku og íslensku

c allt sæmilegt

6.2 Segðu frá Hvað heitir konan? Hún heitir ...

Hvað heitir maðurinn? Hann heitir ...

Hvaða mál talar hún? ...

Hvaða mál talar hann? ...

Hvað segir hún gott? ...

Hvað segir hann gott? ...

6.3 Skrifaðu svörin

10

1. kafli

Hvað heitir þú?

Ég _________________________________________________

Hvaðan ert þú?

__________________________________________________

Hvað segir þú gott?

__________________________________________________

Hvaða mál talar þú?

__________________________________________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

7. Hvað er þetta? Hvað er á myndinni?

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

1. kafli

11

7.1 Hlustaðu og endurtaktu

H1.18

Settu rétt númer við rétta mynd

1. borð 2. bók 3. maður 4. kona 5. bolli 6. gluggi 7. stelpa 8. kaffi 9. hilla 10. strákur 11. sófi 12. stóll 13. mynd 14. lampi 15. kaka 16. blað

12

1. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. Hvað kann ég? 8.1 Tengdu á milli

8.2 Hvað er fólkið að segja?

Góðan daginn

Komdu sæl

Góða kvöldið

Góðan dag

Hvað segirðu gott?

Vertu sæll

Komdu sæll

Ensku

Hvaðan ert þú?

Já, sjáumst

Vertu sæl

Sömuleiðis

Hvaða mál talar þú?

Frá Íslandi

Sjáumst!

Gott kvöld

Takk fyrir tímann

Allt fínt

8.3 Tölum saman! Skrifið rétt orð og spyrjið hvert annað A

B

a) Komdu ___________ .

Komdu ______________________ .

b) Hvað __________________ þú?

Ég ____________________________ .

c) Hvaðan ert ______ ?

Ég er frá ______________________ .

d) Hvaða mál ______________ þú?

Ég tala _______________________ .

e) Hvað _____________ þú gott?

Ég segi _______________________ .

f) Takk fyrir ___________________ .

Takk, ________________________ .

g) Sjáumst!

Já, __________________________ .

h) Bless, _____________________ .

Bless.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

1. kafli

13

9. Sjálfsmat – Þetta kann ég! 1. Ég kann að segja frá mér c Ég heiti... c Ég er frá... c Ég tala...

2. Ég kann að spyrja c Hvað heitir þú? c Hvaðan ert þú? c Hvaða mál talar þú? 3. Ég kann að heilsa c Komdu sæll/Komdu sæl c Halló c Hæ 4. Ég kann að kveðja c Vertu sæll/Vertu sæl c Bless c Bæ c Sjáumst

9. Ég kann orð um fólk c Þetta er maður c Hann heitir... c Þetta er kona c Hún heitir... c Þetta er strákur c Þetta er stelpa c Þetta er afi c Þetta er amma 10. Ég kann að spyrja um fólk c Hvað heitir hann? c Hvað heitir hún? c Hvaðan er hann? c Hvaðan er hún? c Hvaða mál talar hann? c Hvaða mál talar hún? 11. Ég kann að segja þessi orð Þetta er ...

5. Ég kann að bjóða góðan daginn c Góðan daginn c Góðan dag 6. Ég kann að bjóða gott kvöld c Gott kvöld c Góða kvöldið 7. Ég kann að spyrja c Hvað segir þú gott í dag? c Hvað segir þú gott? 8. Ég kann að segja/svara c Ég segi allt gott c Allt fínt c Allt ágætt c Allt sæmilegt

14

1. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Málfræði

Ég

heiti er frá kem frá tala segi

heitir ert frá kemur frá talar segir

Þú

heitir er frá Hann/Hún kemur frá talar segir

Sagnir Í orðabók:

að vera

að heita

ég

er

að koma

þú

ert

að segja

hann

er

að tala

hún

er

að vera

það

er

Ég er frá Íslandi

Ert þú ...? = Ertu ...?

Spurnarorð Spurning

Svar

Hvað

heitir þú?

Anna

Hvað

segir þú gott?

Allt gott

Hvaðan

ert þú?

Íslandi

Hvaðan

kemur þú?

Spáni

Hvaða

mál talar þú?

Íslensku

Kyn nafnorða karlkyn – hann

kvenkyn – hún

hvorugkyn – það

maður strákur stóll sófi bolli

kona stelpa stofa mynd bók

barn borð kaffi blóm sjónvarp

maðurinn strákurinn stóllinn sófinn bollinn

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

konan stelpan stofan myndin bókin

barnið borðið kaffið blómið sjónvarpið

1. kafli

15

22

Íslenska stafrófið

1. Hlustaðu og endurtaktu

H1.19

Aa

Áá

Bb

Dd

Ðð

Ee

Éé

Ff

Gg

Hh

Ii

Íí

Jj

Kk

Ll

Mm

Nn

Oo

Óó

Pp

Rr

Ss

Tt

Uu

Úú

Vv

Xx

Yy

Ýý

Þþ

Ææ

Öö

Ei ei

Ey ey

Au au

Stafir sem eru ekki íslenskir: Cc Qq Zz Ww

1.1 Að stafa orð. Hlustaðu og skrifaðu orðin

H1.20

1 . . . . . . .

2 . . . . . .

3 . . . . . . .

4 . . . . .

5 . . . . . 7 . . .

6 . . . . .

16

1. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

2. Framburður a [a]

á [á]

b [bje]

d [dje]

ð [eð]

e [e]

é [je]

f [eff]

g [gje]

h [há]

i [i]

í [í]

j [joð]

k [ká]

l [edl]

m [emm]

n [enn]

o [o]

ó [ó]

p [pje]

r [err]

s [ess]

t [tje]

u [u]

ú [ú]

v [vaff]

x [eks]

y [ypsilon]

ý [ypsilon í]

þ [þodn]

æ [aí]

ö [ö]

ei [ei]

ey [ei]

au [au (öíj)]

c [sjé]

q [kú]

w [tvöfalt vaff]

z [seta]

3. Íslensku sérhljóðarnir. Hlustaðu og endurtaktu aá











æ

ö

au

H1.21

ei

í (ý) i (y)

úu





ei (ey)

ö

æ

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

á au

2. kafli

17

3.1 Tunguleikfimi! Segðu alla stafina í röð eins hratt og þú getur!

aaááeeééooóóuuúú aáeéoóuú e e é é i i í í ei ei æ æ au au á á au au á á au au á á ööuuööuuúú æ æ ö ö au au æ æ ö ö au au

4. Að stafa nafnið sitt á íslensku

H1.22

Hvað heitir þú? Ég heiti Rafael.

Æfðu þig að stafa þessi nöfn: R-A-F-A-E-L

Hvernig stafar þú það? R-A-F-A-E-L

S-I-M-O-N V-A-L-A G-U-Ð-R-Ú-N

4.1 Tölum saman! a) Hvað heitir þú?

Ég heiti...

b) Hvernig stafar þú það? c) Hvaðan ert þú?

18

2. kafli

Ég er frá...

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Íslensku samhljóðarnir

n d t l s r þ ð x

m b p v f

g k j

4.2 a) Hvað heitir þú? b) Hvernig stafar þú það? Talaðu við þrjá nemendur í bekknum og skrifaðu nöfnin þeirra 1. _______________________________________ 2. _______________________________________ 3. _______________________________________

4.3 Hlustaðu og strikaðu undir réttan staf Dæmi:

e

i

é

í

H1.23

ei

1.

a

á

au

æ

ei

2.

t

d

g

k

b

3.

u

ú

au

ö

æ

4.

m

n

l

r

s

5.

o

ó

ú

ö

au

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

2. kafli

19

5. Sjálfsmat – Þetta kann ég! 1. Ég kann stafrófið

a o

á ó

b p

d r

e s

é t

f u

g ú

h v

i x

í y

j ý

k þ

l æ

m n ö

2. Ég kann að stafa c nafnið mitt c landið mitt

3. Ég kann að stafa orðin c kennari

c gluggi

c bók

c nemandi

c penni

c mappa

c taska

4. Ég kann að spyrja Hvað heitir þú? Hvernig stafar þú það?

Hvaðan ertu? Hvernig stafar þú það?

5. Ég kann að segja þessi hljóð:

a u

á ú

e y

é ý

i æ

í ö

o ó au ei

6. Ég kann að segja þessa stafi í röð:

a á a a á au au æ æ á á ö ö au au ö ö au au ö ö úuúuúuúuúuúu tdpbgtdpbtdbgt 20

2. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

33

Hvað ert þú að gera?

1. Hvar átt þú heima?

H1.24

Hvar átt þú heima, Símon? Ég á heima í Reykjavík, en þú? Ég bý á Selfossi.

Hvar átt þú heima?

Ég á heima í Reykjavík.

Hvar áttu heima?

Í Reykjavík.

Hvar býrð þú?

Ég bý á Selfossi.

Hvar býrðu?

Á Selfossi.

um lsstöð i g E á

áA

kure

yri

á Ísafirði

í Rey

kjavík

á Selfossi

íB

ar org

i nes

En þú?

Þetta er Ísland Ísafjörður

Sauðárkrókur

Húsavík Akureyri

Egilsstaðir

Borgarnes Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður

Akranes Selfoss Höfn

Reykjanesbær Vík Vestmannaeyjar

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

3. kafli

21

2. Hvernig ferð þú í skólann? Ég... fer gangandi fer í strætó Hvernig ferð þú í skólann? hjóla keyri fæ far

maður

kona

Hver er þetta?

Þetta er Símon.

Frá hvaða landi er hann?

Hann er frá Englandi.

Hvaða mál talar hann?

Hann talar ensku.

Hvar á hann heima?

Hann á heima í Reykjavík.

Hvernig fer hann í skólann?

Hann fer í strætó.

Hvað heitir hún?

Hún heitir Susanna.

Hvaðan kemur hún?

Hún kemur frá Danmörku.

Hvaða mál talar hún?

Hún talar dönsku og íslensku.

Hvar býr hún?

Hún býr á Akureyri.

Hvernig fer hún í skólann?

Hún keyrir bíl í skólann.

Hvað segir Fríða frænka? Á Íslandi eru ekki lestir! Af hverju? Á Íslandi ferðast fólk með flugvélum, bílum, strætó, rútu eða með skipi. Eru lestir í þínu landi?

22

3. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

3. Ertu giftur? Ert þú giftur?

Já, ég er giftur. Nei, ég er ekki giftur.

Ert þú gift?

Já, ég er gift. Nei, ég er ekki gift.

Ertu giftur? Ertu gift?

Nei, ég er skilinn. Nei, ég er skilin. Nei, en ég er í sambúð.

Átt þú börn?

Já, ég á börn. Nei, ég á ekki börn.

Hvað átt þú mörg börn?

Ég á... eitt barn. tvö börn þrjú börn

3.1 Talaðu við 4 nemendur í bekknum Nafn

Adam

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Giftur/gift?

Börn?





3. kafli

23

3.2 Í pásunni

Er Símon giftur?

Já, hann er giftur.

Er Susanna gift?

Nei, hún er skilin.

Á Símon börn?

Já, hann á eitt barn.

Á Susanna börn?

Nei, hún á ekki börn.

H1.25

Anna: Ert þú giftur Rafael? Rafael: Já, og ég á tvö börn. Anna: Hvað heitir konan þín? Rafael: Konan mín heitir María. Sonur minn heitir Manuel og dóttir mín heitir Theresa. Anna: Þú ert ríkur maður Rafael!

3.3 Æfðu þig að segja frá sjálfum þér/sjálfri þér _____________________________________________________________________ _____________________________________________________________________ _____________________________________________________________________ _____________________________________________________________________ _____________________________________________________________________ _____________________________________________________________________

24

3. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

3.4 Tölum saman! a) Komdu sæll/Komdu sæl! b) Hvað segir þú gott? c) Hvar býrð þú?

Ég bý...

d) Hvernig ferð þú í skólann?

Ég fer...

e) Ertu giftur/Ertu gift? f) Átt þú börn?

4. Ert þú að vinna? Kona:

H1.26

Góðan daginn.

Strákur: Góðan dag. Kona:

Ert þú að vinna?

Strákur: Já, ég er að vinna. Kona:

Hvar ertu að vinna?

Strákur: Ég er að vinna á spítala, en þú? Kona:

Ég er að leita að vinnu.

Strákur: Gangi þér vel. Kona:

Takk.

Ert þú að vinna?

Já, ég er að vinna.

Ertu að vinna?

Nei, ég er ekki að vinna. Ég er að leita að vinnu.

Hann vinnur á spítala. Vinnur þú á spítala?

Já, ég vinn á _______________________________ Nei, ég vinn ekki á __________________________ Ég vinn ___________________________________

Hún er að leita að vinnu. Ert þú að leita að vinnu?

Já, ég er að ________________________________ Nei, ég er ekki að ___________________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

3. kafli

25

5. Hvað ert þú að gera?

H1.27

Anna er að vinna á skrifstofu. Hún er að vinna á tölvu. Hún er að lesa og skrifa. Hún er líka að tala í símann.

5.1 Hvað er fólkið að gera? Settu rétt númer við rétta mynd

1. Hann er að drekka 2. Hann er að keyra 3. Hann er að lesa 4. Hún er að ganga 5. Hann er að skrifa 6. Hún er að hlusta 7. Hún er að tala í símann 8. Þeir eru að borða 9. Þær eru að horfa á sjónvarpið 10. Þau eru að dansa

26

3. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

5.2 Hlustaðu og merktu með tölustaf við rétta mynd

H1.28

5.3 Skrifaðu svörin Dæmi:

Hann er að _______________

a)

Hann er að _______________________________

b)

Hún er að ________________________________

c)

Hann er að _______________________________

d)

Hann er að _______________________________

e)

Þeir eru að ________________________________

f)

Þau eru að _______________________________

g)

Hann er að _______________________________

h)

Hún er að ________________________________

i)

Þær eru að ________________________________

j)

Hún er að ________________________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

3. kafli

27

hann

þeir

hún

þær

það

þau

6. Suzy kann að spila á saxófón Suzy kann að spila á saxófón. En þú? Kannt þú að spila á saxófón?

Kannt þú að baka brauð?

Já, ég kann að spila á saxófón. Nei, ég kann ekki að spila á saxófón.

Já, ég kann að baka brauð. Já.

Kanntu að keyra bíl?

Nei, ég kann ekki að keyra bíl. Nei.

6.1 Hver kann hvað? Spurðu alla í bekknum

28

3. kafli

Já Nei

a) Kannt þú að teikna?

________________________________________

b) Kannt þú að spila á gítar?

________________________________________

c) Kannt þú að tala pólsku?

________________________________________

d) Kannt þú að spila fótbolta?

________________________________________

e) Kannt þú að synda?

________________________________________

f) Kannt þú að prjóna?

________________________________________

g) Kannt þú að baka köku?

________________________________________

h) Kannt þú að syngja?

________________________________________

i) Kannt þú að elda mat?

________________________________________ Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. 7. Hvað kann ég? 7.1 Tölum saman! a) Komdu sæll/Komdu sæl

h) Átt þú börn?

b) Hvað segir þú gott?

i) Ert þú að vinna á spítala?

c) Hvað heitir þú?

j) Ert þú að leita að vinnu?

d) Hvaðan ert þú?

k) Hvað ert þú að gera núna?

e) Hvaða mál talar þú?

l) Kanntu að spila á gítar?

f) Hvar átt þú heima?

m) Hvernig segi ég góðan daginn á þínu máli?

g) Ert þú giftur/Ertu gift?

7.2 Segðu frá bekkjarfélaga þínum Hann/Hún heitir Hann/Hún er frá Hann/Hún talar Hann/Hún kann að spila á gítar. Hann/Hún kann ekki að spila á gítar. Hann/Hún kann að Hann/Hún segir

á sínu máli.

7.3 Viðtal. Skrifaðu rétt orð í eyðurnar Ása: Hvað _____________ þú?

Ása:

Mark: ___ heiti Mark.

Mark: Ég á heima á Selfossi.

Ása: Hvaðan _______ __________, Mark?

Ása:

Mark: Frá Hollandi.

Mark: Ég tala hollensku, ensku, þýsku og smá íslensku.

Ása:

_________ ________ giftur?

Mark: Nei, ég er í sambúð. Ása:

_________ ________ börn?

Mark: Já, ég á eitt barn.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Ása:

_________ ________ þú heima?

___________ ______________ talar þú?

_________ ertu að vinna?

Mark: Ég er að vinna á hóteli. Ása: Takk fyrir. Vertu _____________ Mark: Takk, sömuleiðis. Bless, bless. 3. kafli

29

8. Sjálfsmat – Þetta kann ég! 1. Ég kann að segja hvar ég á heima c Ég á heima ...

2. Ég kann að segja hvernig ég fer í skólann Ég …

6. Ég kann að segja c Ég er að vinna … c Ég er að leita að vinnu

7. Ég kann að spyrja

c fer gangandi

c Ertu að vinna?

c fer í strætó

c Hvar ertu að vinna?

c hjóla c keyri

8. Ég kann að segja hvað fólkið er að gera

c fæ far

3. Ég kann að spyrja c Hvar átt þú heima? c Hvernig ferð þú í skólann?

4. Ég kann að segja frá sjálfum mér/sjálfri mér c Ég er giftur/gift c Ég er skilinn/skilin c Ég er í sambúð c Ég á barn/börn c Ég á ekki börn

5. Ég kann að spyrja c Ertu giftur? c Ertu gift?

9. Ég kann að segja hvað ég kann að gera c Ég kann að ………….

10. Ég kann að spyrja c Kannt þú að ……………?

c Átt þú börn? c Hvað átt þú mörg börn?

30

3. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Málfræði að eiga ég

á

í Reykjavík

þú

átt

í Kópavogi

hann

á

hún

á

á Ísafirði

það

á

á Egilsstöðum

heima

Átt þú...?

á Akureyri

= Áttu...?

Sagnir í orðabók að baka

að fá

að prjóna

að borða

að ganga

að skrifa

að búa

að hjóla

að spila

að dansa

að hlusta

að synda

að drekka

að horfa

að syngja

að eiga

að keyra

að tala

að elda

að leita

að teikna

að fara

að lesa

að vinna

að vinna

að kunna

ég vinn

ég kann

þú vinnur

þú kannt

hann vinnur

hann kann

hún vinnur

hún kann

Samsett nútíð Ég Þú Hann Hún Það

er ert er er er

að vinna að dansa að skrifa að tala að lesa

Við Þið Þeir Þær Þau

Ég Þú Hann Hún Það

er ert er er er

ekki ekki ekki ekki ekki

að vinna að dansa að skrifa að tala að lesa

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

erum eruð eru eru eru

að borða að hjóla að ganga að horfa að hlusta

3. kafli

31

Spurnarorð Spurning

Svar

Hvar

áttu heima?

Í Kópavogi.

Hvar

vinnur þú?

Á spítala.

Hver

er þetta?

Þetta er Símon.

Hver

kann að syngja?

Adam kann að syngja.

Hvernig

ferð þú í skólann?

Ég keyri.

Hvað

ertu að gera?

Ég er að lesa.

Hvað

áttu mörg börn?

Ég á tvö börn.

Já og nei spurningar

Svar

Ertu giftur? Ertu gift?

Já.

Er Susanna skilin?

Nei.

Átt þú börn? Átt þú heima í Reykjavík? Á hann börn? Á hún heima á Selfossi? Talar þú ensku? Talar hún íslensku? Kannt þú að syngja? Kann hann að dansa?

Kyn Hann

Hún

Hann er giftur.

Hún er gift.

Hann er skilinn.

Hún er skilin.

Eignarfornöfn

32

3. kafli

minn/þinn

mín/þín

mitt/þitt

Strákurinn minn heitir …

Stelpan mín heitir …

Barnið mitt heitir …

Maðurinn minn heitir …

Konan mín heitir ...

Húsið mitt er á Íslandi

Hvað heitir maðurinn þinn?

Hvað heitir konan þín?

Hvað heitir barnið þitt?

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

44

Hvað kostar þetta?

1. Að telja frá 0–20. Hlustaðu og endurtaktu

H1.29

0 = núll

11 = ellefu

21 = tuttugu og einn

1 = einn

12 = tólf

22 = tuttugu og tveir

2 = tveir

13 = þrettán

23 = tuttugu og þrír

3 = þrír

14 = fjórtán

24 = tuttugu og fjórir

4 = fjórir

15 = fimmtán

25 = tuttugu og fimm

5 = fimm

16 = sextán

26 = tuttugu og sex

6 = sex

17 = sautján

27 = tuttugu og sjö

7 = sjö

18 = átján

28 = tuttugu og átta

8 = átta

19 = nítján

29 = tuttugu og níu

9 = níu

20 = tuttugu

10 = tíu

1.1 Hvað eru þetta margir...? Hvað eru þetta margar rósir? Þetta eru...

Hvað eru þetta mörg borð? Þetta eru...

Hvað eru þetta margir bílar? Þetta eru...

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

4. kafli

33

2. Tölurnar 1, 2, 3 og 4 Hann

Hún

Það

einn maður

ein kona

eitt hús

tveir menn

tvær konur

tvö hús

þrír menn

þrjár konur

þrjú hús

fjórir menn

fjórar konur

fjögur hús

2.1 Að nota tölurnar 1, 2, 3 og 4! Símanúmerið: einn, tveir, þrír, fjórir

Æfðu þig að segja þessi símanúmer: 562 1327 fimm sex tveir einn þrír tveir sjö 823 5494 699 4321 898 3322 692 4539 562 2319

2.2 Hlustaðu og skrifaðu símanúmerin Jói.

H1.30

Hæ Anna! Gaman að sjá þig!

Anna: Sömuleiðis. Hvað segirðu gott? Jói:

Ég var að kaupa nýjan síma og er með nýtt símanúmer.

Anna: Ókei. Hvað er nýja númerið? Jói:

______________________

Jói:

Segðu mér númerið þitt líka.

Anna: ______________________ Jói.

34

4. kafli

Við heyrumst. Ég hringi í þig!

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

3. Fleiri tölur. Hlustaðu og endurtaktu

H1.31

10 = tíu

60 = sextíu

100 = eitt hundrað

1000 = eitt þúsund

20 = tuttugu

70 = sjötíu

200 = tvö hundruð

2000 = tvö þúsund

30 = þrjátíu

80 = áttatíu

300 = þrjú hundruð

3000 = þrjú þúsund

40 = fjörutíu

90 = níutíu

400 = fjögur hundruð

4000 = fjögur þúsund

50 = fimmtíu

100 = hundrað

500 = fimm hundruð

5000 = fimm þúsund

3.1 Að nota tölurnar 1, 2, 3 og 4! Kennitalan: einn, tveir, þrír, fjórir

Æfðu þig að segja þessar kennitölur: 070273-2419 núll sjö núll tveir sjötíu og þrír tuttugu og fjórir nítján 141181-3869 211265-2179 310678-3349 021090-4520 130889-2979

3.2 Hlustaðu og strikaðu undir rétta kennitölu

H1.32

a) 120345-6789

210245-7629

280547-6739

b) 300467-4589

301277-4519

301069-4449

c) 260188-2889

270887-2889

220388-2899

Hvað segir Fríða frænka? Lærðu kennitöluna þína vel!

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Hver er kennitalan þín?

4. kafli

35

4. Að nota tölurnar 1, 2, 3 og 4! Ártöl: eitt, tvö, þrjú, fjögur

Æfðu þig að segja þessi ártöl: Árið 1999 nítján hundruð níutíu og níu

Árið 2004

Árið 2009

Árið 2000 tvö þúsund

Árið 2005

Árið 2010

Árið 2001 tvö þúsund og eitt

Árið 2006

Árið 2011

Árið 2002 tvö þúsund og ...

Árið 2007

Árið 2012

Árið 2003

Árið 2008

Árið 2013

4.1 Hvenær komst þú til Íslands? Kennari:

H1.33

Sæll Alexander, hvað segir þú?

Nemandi: Ég segi allt gott, en þú? Kennari:

Allt fínt. Þú talar góða íslensku núna.

Nemandi: Takk fyrir, ég er búinn að læra mikið. Kennari:

Hvað ertu búinn að búa lengi á Íslandi?

Nemandi: Í mörg ár! Kennari:

Hvenær komst þú til Íslands?

Nemandi: Ég kom árið 2004 (tvö þúsund og fjögur). Hvenær komst þú til Íslands?

Ég kom árið 2007

Hvenær komstu til Íslands?

Árið 2008

Hvað ert þú búin/n að búa lengi á Íslandi?

Í eitt (1) ár Í tvö (2) ár Í þrjú (3) ár Í fjögur (4) ár Í fimm (5) ár

4.2 Skrifaðu svarið Hvenær komst þú til Íslands? ______________________________________________ Hvað ertu búinn að búa lengi á Íslandi? _____________________________________

36

4. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

4.3 Tölum saman! Skrifaðu orðin sem vantar og spurðu svo! a) Komdu sæll/Komdu sæl. b) Hver er _____________________ þín? Kennitalan mín er _____________________ c) Hvað er símanúmerið þitt? ___________________ mitt er _____________________ d) _______________ komstu til Íslands? Ég kom árið ___________ e) Hvað ertu ____________ að búa lengi á Íslandi? Ég er búin/n að búa í _______ ár.

5. Upphæðir 5.1 Hundrað og þúsund: eitt, tvö, þrjú, fjögur Hvað kostar þetta?

4.400 kr.

2.200 kr. 1.200 kr.

3.300 kr.

200.000 kr.

5.2 Tengdu rétta mynd við rétt verð fimm þúsund og fjögur hundruð

Dæmi: 5.400 kr.

4.400 kr.

þrjú þúsund og þrjú hundruð

tvö þúsund og tvö hundruð 1.200 kr.

2.200 kr.

3.300 kr.

200.000 kr.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

tvö hundruð þúsund

eitt þúsund og tvö hundruð

fjögur þúsund og fjögur hundruð

4. kafli

37

5.3 Í búð

H1.34

Afgreiðslukona: Get ég aðstoðað þig? Kona:

Hvað kostar þessi jakki?

Afgreiðslukona: Hann kostar sautján þúsund og þrjú hundruð krónur. (17.300 kr.) Kona:

Hvenær er útsala?

Hvað segir Fríða frænka? Er dýrt að kaupa í matinn á Íslandi? Hvað er dýrt á Íslandi? En hvað er ódýrt á Íslandi?

5.4 Hlustaðu og skrifaðu tölurnar með tölustöfum

H1.35

Dæmi: Þetta er ______ strákur. 1. Þetta er ______ stelpa. 2. Þetta eru ______ börn. 3. Þetta eru ______ stólar. 4. Þetta er ______ strákur. 5. Þetta eru ______ borð. 6. Þetta eru ______ appelsínur. 7. Þetta eru ______ bílar. 8. Þetta eru ______ kaffibollar. 9. Þetta eru ______ lampar. 10. Þetta eru ______ glös. 11. Þetta eru ______ kerti. 12. Þetta eru ______hús. 13. Þetta er ______ barn. 14. Þetta eru ______ konur. 15. Þetta eru ______ kindur. 16. Þetta eru ______ nemendur. 17. Þetta eru ______ bátar. 18. Þetta eru ______ jakkar. 19. Þetta eru ______ blýantar. 20. Þetta eru ______ sjónvörp. 38

4. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. 6. Hvað kann ég? Vala og Símon eru að tala saman. Vala ætlar að leigja íbúð. Símon á íbúðina.

Hlustaðu á samtalið og merktu við réttar upplýsingar 1. Kennitala Völu er

4. Simon kom til Íslands árið

c 120484-3349

c 2001

c 170572-3399

c 2002

c 170482-3399

c 2003

c 160783-4339

c 2004

2. Símanúmer Völu er

H1.36

5. Hvað kostar að leigja?

c 889 4271

c 124.000 krónur á ári

c 899 3211

c 124.000 krónur á mánuði

c 898 3311

c 127.000 krónur á mánuði

c 888 2311

c 147.000 krónur á ári

3. Símanúmer Simons er c 784 6092 c 684 7092 c 684 7093 c 487 6900

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

4. kafli

39

7. Sjálfsmat – Þetta kann ég! 7.1 Ég kann að telja á íslensku:

0

1

2

3 4

5

6

7 8

9

10 11

13

14

15

16

17

18

19

20 21 ...

30

40

50

60

70

80

90

100

200

300

1000

400

2000

500

3000

12

600 700 800 900 4000 5000 100.000 1.000.000

7.2 Ég kann að segja símanúmerið mitt c Símanúmerið mitt er ...

7.3 Ég kann að spyrja um símanúmer c Hvað er símanúmerið þitt?

7.3 Ég kann að segja kennitöluna mína c Kennitalan mín er ...

7.4 Ég kann að segja hvaða ár ég kom til Íslands c Ég kom til Íslands árið ...

7.5 Ég kann að segja hvað hlutir kosta c Þetta kostar ...

4.400 kr.

2.200 kr. 1.200 kr.

3.300 kr.

200.000 kr.

7.6 Ég kann að spyrja um verð c Hvað kostar þetta?

40

4. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Málfræði Tölur - kyn hann - þeir (karlkyn - kk)

hún - þær (kvenkyn - kvk)

það - þau (hvorugkyn - hk)

1

einn

ein

eitt

2

tveir

tvær

tvö

3

þrír

þrjár

þrjú

4

fjórir

fjórar

fjögur

5

fimm

fimm

fimm

1 2 3 4 5

einn strákur tveir strákar þrír strákar fjórir strákar fimm strákar

ein stelpa tvær stelpur þrjár stelpur fjórar stelpur fimm stelpur

eitt barn tvö börn þrjú börn fjögur börn fimm börn

Fleirtala nafnorða karlkyn - kk hann þeir

kvenkyn - kvk hún þær

hvorugkyn - hk það þau

eintala

strákur

stelpa

hús

fleirtala

strákar

stelpur

hús

eintala

jakki

kaka

barn

fleirtala

jakkar

kökur

börn

eintala

bíll

æfing

epli

fleirtala

bílar

æfingar

epli

karlkyn - kk hann þeir

kvenkyn - kvk hún þær

hvorugkyn - hk það þau

eintala

maður

bók

auga

fleirtala

menn

bækur

augu

Óvenjuleg fleirtala

eintala

mynd

fleirtala

myndir

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

4. kafli

41

Spurnarorð Spurning

42

4. kafli

Svar

Hvað

kostar þetta?

7500 krónur.

Hvað

er símanúmerið þitt?

697 3413.

Hvað

ertu búin/n að búa lengi á Íslandi?

Í tvö ár.

Hver

er kennitalan þín?

181284-3579.

Hvenær

komst þú til Íslands?

Árið 2008.

Hvenær

komstu til Íslands?

2007.

Hvenær

er útsala?

Í dag.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

55

Hvenær átt þú afmæli?

1. Til hamingju með afmælið

H1.37

Anna á afmæli í dag. Hún er tuttugu og fimm ára (25 ára). Í afmælinu er matur og stór afmæliskaka. Það eru margir gestir í heimsókn, bæði fjölskyldan og vinir. Símon, vinur hennar, kemur með stóra gjöf. Anna:

Halló Símon, velkominn! Komdu inn.

Símon:

Til hamingju með afmælið. Gjörðu svo vel.

Anna:

Vá, stór pakki! Takk fyrir.

2. Hvenær átt þú afmæli?

H1.38

Nanna: Hvenær átt þú afmæli? Rafael:

Ég á afmæli 8. maí (áttunda maí), en þú?

Nanna: Ég á afmæli 14. nóvember (fjórtánda nóvember). Hvenær átt þú afmæli?

Fyrsta apríl (1. apríl).

Hvenær áttu afmæli?

Fimmtánda ágúst (15. ágúst).

Hvað segir Fríða frænka? Barnaafmæli eru vinsæl á Íslandi. Það er oft súkkulaðikaka í barnaafmælum á Íslandi. Borðar þú súkkulaðiköku?

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

5. kafli

43

2.1 Afmælissöngurinn

ð! mæli f a ð e ngju m i m a Til h ! ð daginn e m ju g Til hamin

Hann/hún á afmæli í dag Hann/hún á afmæli í dag Hann/hún á afmæli, hann/hún ... Hann/hún á afmæli í dag

3. Mánuðirnir

H1.39

Hlustaðu og endurtaktu

desember nóvember

janúar

október

febrúar

september

mars

ágúst

apríl júlí

maí júni

3.1 Ég á afmæli ... Ég á afmæli fyrsta júní (1. júní). Ég á afmæli annan október (2. október). Ég á afmæli sautjánda maí (17. maí). Ég á afmæli tuttugasta og þriðja febrúar (23. febrúar).

44

5. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

4. Raðtölur

H1.40

Hlustaðu og endurtaktu 1. = fyrsti

6. = sjötti

11. = ellefti

16. = sextándi

21. = tuttugasti og fyrsti

2. = annar

7. = sjöundi

12. = tólfti

17. = sautjándi

22. = tuttugasti og annar

3. = þriðji

8. = áttundi

13. = þrettándi

18. = átjándi

4. = fjórði

9. = níundi

14. = fjórtándi

19. = nítjándi

5. = fimmti

10. = tíundi

15. = fimmtándi

20. = tuttugasti

30. = þrítugasti 31. = þrítugasti og fyrsti

4.1 Hvaða mánaðardagur er í dag? Hvaða mánaðardagur er í dag?

Í dag er sautjándi maí.

Hvaða mánaðardagur var í gær? Hvaða mánaðardagur er á morgun?

5. Vetur, sumar, vor og haust

vor

sumar

haust

vetur

Hvað segir Fríða frænka? Dagsetningar á Íslandi eru alltaf skrifaðar svona - dagurinn á undan mánuðinum: 03. 11 = þriðji nóvember 10. 06 = tíundi júní 15. 01 = fimmtándi janúar 31. 03 = þrítugasti og fyrsti mars

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

5. kafli

45

6. Dagarnir í vikunni

H1.41

Hlustaðu og endurtaktu mánudagur

miðvikudagur

þriðjudagur

föstudagur

fimmtudagur

sunnudagur laugardagur

Helgi er laugardagur og sunnudagur.

6.1 Hvaða dagur er í dag? Skrifaðu svörin Í dag er ...

Hvaða dagur er í dag?

Í dag er __________________________________

Hvaða dagur var í gær?

Í gær var _________________________________

Hvaða dagur er á morgun? Á morgun er ______________________________

6.3 Tölum saman! a) Hvaða dagur var í gær? b) Hvaða dagur er á morgun? c) Hvaða mánaðardagur er í dag? d) Hvenær átt þú afmæli? e) Borðar þú köku á afmælisdaginn þinn?

Hvað segir Fríða frænka? Jólin eru í desember. Gleðileg jól! Páskarnir eru í mars eða apríl. Gleðilega páska! Þjóðhátíðardagur Íslands er 17. júní (sautjánda júní). Hvenær er stærsta hátíðin í þínu landi?

46

5. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

7. Sjálfsmat – Þetta kann ég! 1. Ég kann að segja hvenær ég á afmæli c Ég á afmæli ...

2. Ég kann að spyrja c Hvenær átt þú afmæli?

3. Ég kann mánuðina c janúar c febrúar c mars c apríl c maí c júní c júlí c ágúst c september c október

5. Ég kann orðin c vetur c vor c sumar c haust

6. Ég kann orðin c í dag c í gær c á morgun

7. Ég kann að segja hvaða mánaðardagur er í dag c Í dag er ...

8. Ég kann að segja c Til hamingju með afmælið! c Til hamingju með daginn!

c nóvember c desember

4. Ég kann dagana c mánudagur c þriðjudagur c miðvikudagur c fimmtudagur c föstudagur c laugardagur c sunnudagur

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

5. kafli

47

Málfræði Raðtölur 1. = fyrsti

11. = ellefti

21. = tuttugasti og fyrsti

2. = annar

12. = tólfti

22. = tuttugasti og annar

3. = þriðji

13. = þrettándi

23. = tuttugasti og þriðji

4. = fjórði

14. = fjórtándi

24. = tuttugasti og fjórði

5. = fimmti

15. = fimmtándi

25. = tuttugasti og fimmti

6. = sjötti

16. = sextándi

26. = tuttugasti og sjötti

7. = sjöundi

17. = sautjándi

27. = tuttugasti og sjöundi

8. = áttundi

18. = átjándi

28. = tuttugasti og áttundi

9. = níundi

19. = nítjándi

29. = tuttugasti og níundi

20. = tuttugasti

30. = þrítugasti

10. = tíundi

31. = þrítugasti og fyrsti

annar (2.) ➞ annan

i➞a (1.) (3.) (4.) (5.)

fyrsti þriðji fjórði fimmti

Ég á afmæli.... fyrsta þriðja fjórða fimmta

Í dag er annar febrúar Ég á afmæli annan febrúar Ég fer til London annan ágúst

Í dag er fyrsti janúar Ég á afmæli fyrsta janúar Ég fer til Akureyrar þriðja maí

Spurnarorð Spurning

Svar

Hvenær

átt þú afmæli?

Ég á afmæli fyrsta mars.

Hvenær

ferð þú til Selfoss?

Ég fer á mánudaginn.

Hvaða

dagur er í dag?

Í dag er mánudagur. Mánudagur.

48

5. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

66

Hvað er klukkan? ellefu

Hvað er klukkan?

tólf

eitt

tíu

tvö

níu

þrjú

átta

Klukkan er ... Hún er ...

fjögur sjö

1. Hvað er klukkan?

fimm

sex

Dæmi:

Hún er fimm

____________________

1. ______________________________

4. ______________________________

2. ______________________________

5. ______________________________

3. ______________________________

6. ______________________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

6. kafli

49

1.1 Fyrirgefðu, geturðu sagt mér hvað klukkan er?

H1.42

Maður: Fyrirgefðu, geturðu sagt mér hvað klukkan er? Kona:

Já, alveg sjálfsagt. Hún er hálf þrjú. (2.30)

Maður: Þú ert mjög falleg. Má ég fá símanúmerið þitt? Kona:

Fyrirgefðu, ég skil ekki íslensku!

Geturðu sagt mér hvað klukkan er?

Hún er átta (8).

Takk fyrir Takk kærlega

Það var ekkert.

Hvað er klukkan?

Afsakið, ég er ekki með úr. Klukkan er ...

2. Klukkan er hálf níu í

yfir

hálf

Kl. 7:10 Tíu mínútur yfir sjö

Kl. 4:40 Tuttugu mínútur í fimm

Kl. 2:15 Korter yfir tvö 50

6. kafli

Kl. 8:30 Hálf níu

Kl. 11:45 Korter í tólf Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

2.1 Hlustaðu og merktu með bókstaf við rétta klukku

H1.43

2.2 Skrifaðu svörin og æfðu þig að segja hvað klukkan er Ég skrifa: ___________

Klukkan er tíu mínútur yfir níu. __________________________________

Dæmi:

Ég segi:

1.

Ég skrifa: ___________ Ég segi:

__________________________________

__________________________________ __________________________________

2.

Ég skrifa: ___________ Ég segi:

__________________________________ __________________________________

3.

Ég skrifa: ___________ Ég segi:

__________________________________ __________________________________

4.

Ég skrifa: ___________ Ég segi:

__________________________________ __________________________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

6. kafli

51

5.

Ég skrifa: ___________ Ég segi:

__________________________________ __________________________________

Ég skrifa: ___________

6.

Ég segi:

__________________________________ __________________________________

Ég skrifa: ___________

7.

Ég segi:

__________________________________ __________________________________

Ég skrifa: ___________

8.

Ég segi:

__________________________________ __________________________________

Ég skrifa: ___________

9.

Ég segi:

__________________________________ __________________________________

Ég skrifa: ___________

10.

Ég segi:

__________________________________ __________________________________

2.3 Hlustaðu og strikaðu undir réttan tíma Dæmi: Klukkan er

52

6. kafli

8.10

H1.44

7.50

a) Klukkan er

10.45

11.15

e) Klukkan er

3.25

2.35

b) Klukkan er

13.00

20.00

f) Klukkan er

7.55

8.05

c) Klukkan er

5.30

6.30

g) Klukkan er

2.30

1.30

d) Klukkan er

4.50

5.10

h) Klukkan er

4.15

3.45

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

3. Helena

H1.45

Helena vinnur í blómabúð. Hún elskar rósir og hatar kaktusa! Hún vinnur stundum á daginn og stundum á kvöldin. Á daginn byrjar hún að vinna klukkan níu. Hún er búin að vinna klukkan fimm. Hún vinnur frá klukkan níu til klukkan fimm. Á kvöldin vinnur hún frá klukkan fimm til tíu. Hún vaknar alltaf klukkan sjö á morgnana og fer að sofa klukkan hálf tólf á kvöldin. Hún sefur alltaf vel á nóttunni. Helena sefur út um helgar og vaknar klukkan ellefu á sunnudögum.

á morgnana

á daginn

á kvöldin

á nóttunni

3.1 Spyrjið og svarið 1. Hvenær vinnur Helena á daginn? _________________________________________ 2. Hvenær vinnur hún á kvöldin? ____________________________________________ 3. Klukkan hvað vaknar hún á morgnana? _____________________________________ 4. Hvenær fer Helena að sofa? ______________________________________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

6. kafli

53

3.2 Hlustaðu og skrifaðu réttan tíma með tölustöfum Dæmi:

H1.46

7.30

á mánudaginn kl. _________ fer Helena í sund. á þriðjudaginn kl. _________ fer Helena í heimsókn. á miðvikudaginn kl. _________ fer Helena til tannlæknis. á fimmtudaginn kl. _________ fer Helena í skólann. á föstudaginn kl. _________ fer Helena á kaffihús. á laugardaginn kl. _________ fer Helena í afmæli. á sunnudaginn kl. _________ fer Helena í göngutúr.

4. Tölum saman! a) Fyrirgefðu, hvað er klukkan núna? b) Klukkan hvað byrjar þú í skólanum?

Ég byrja í skólanum klukkan...

c) Hvenær ertu búin/n í skólanum?

Ég er búin/n í skólanum klukkan...

d) Klukkan hvað ferðu að sofa?

Ég fer að sofa klukkan...

e) Hvenær vaknar þú?

Ég vakna klukkan...

f) Klukkan hvað byrjar þú í vinnunni?

Ég byrja í vinnunni klukkan...

g) Hvenær ertu búin/n í vinnunni?

Ég er búin/n í vinnunni klukkan...

h) Sefur þú stundum út um helgar?

Já, ég sef stundum.../Nei, ég sef ekki...

i) Sefur þú vel á nóttunni?

Já, ég sef vel./Nei, ég sef ekki vel.

Hvað segir Fríða frænka? Það er hollt og gott að vakna snemma og fara snemma að sofa! Fara Íslendingar snemma að sofa? Morgunstund gefur gull í mund!

54

6. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. 5. Hvað kann ég? Segið hvert öðru frá þessari myndasögu Helena vaknar klukkan hálf átta Hún...

• vaknar klukkan... • borðar morgunmat og les blaðið klukkan ... • tekur strætó klukkan ... • kemur í vinnuna klukkan ... • afgreiðir viðskiptavin klukkan ...

• þefar af rósum klukkan ... • stingur sig á kaktus klukkan ... • fer í leikfimi klukkan ... • fer að sofa klukkan ...

7:30

7:55

9:00

12:25

13:50

17:10

17:25

23:30

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8:30

6. kafli

55

6. Sjálfsmat – Þetta kann ég! 1. Ég kann að segja hvað klukkan er c Klukkan er eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu, ellefu, tólf

Klukkan er fimm mínútur yfir.... Klukkan er fimm mínútur í.... Klukkan er korter yfir... Klukkan er korter í... Klukkan er hálf... 2. Ég kann að spyrja c Hvað er klukkan? c Geturðu sagt mér hvað klukkan er?

3. Ég kann að segja c Ég byrja í skólanum klukkan... c Ég er búin/n í skólanum klukkan... c Ég vinn frá klukkan ............. til klukkan ................ c Ég vakna klukkan... c Ég fer að sofa klukkan...

4. Ég kann að spyrja c Klukkan hvað byrjar þú í skólanum? c Hvenær ertu búin/n í skólanum? c Hvenær vaknar þú? c Klukkan hvað ferð þú að sofa?

5. Ég kann að segja c Ég sef stundum út um helgar c Ég sef vel c Ég sef ekki vel

6. Ég kann að spyrja c Sefur þú stundum út um helgar? c Sefur þú vel?

7. Ég kann orðin c á morgnana c á daginn c á kvöldin c á nóttunni 56

6. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Málfræði Sagnir: Regla 1 (-a, -ar sagnir) að borða (1)

að tala (1)

Fleiri sagnir (1)

ég

borða

tala

að elska

➙ ég elska

þú

borðar

talar

að hata



hann

borðar

talar

að vakna ➙ ég vakna

hún

borðar

talar

að byrja

það

borðar

talar

að hlusta ➙ ég hlusta

ég hata

➙ ég byrja

að dansa ➙ ég dansa við

borðum

tölum

þið

borðið

talið

þeir

borða

tala

þær

borða

tala

þau

borða

tala

að skrifa

➙ ég skrifa

Tíminn Klukkan

Tímaorð alltaf oft

Klukkan er eitt

Klukkan er tíu mínútur í fimm

Klukkan er tvö

Klukkan er korter yfir sex

Klukkan er þrjú

Klukkan er hálf átta

stundum aldrei

Klukkan er fjögur

að vera búin/n karlkyn

Hann er búinn að vinna klukkan sjö.

kvenkyn

Hún er búin að vinna klukkan átta.

hvorugkyn

Barnið (það) er búið að borða.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

6. kafli

57

77

Hvað gerir þú?

1. Hvar vinnur þú? David:

H1.47

Hæ Sebastian! Gaman að sjá þig!

Sebastian: Sömuleiðis. Hvað segir þú gott? David:

Allt fínt. Hvar vinnur þú núna?

Sebastian: Ég vinn í skóla. David:

Hvað gerir þú í vinnunni?

Sebastian: Ég er skólaliði. David:

Hvað gerir skólaliði?

Sebastian: Skólaliði þrífur skólann og passar börnin í frímínútum. David:

Hvernig finnst þér í vinnunni?

Sebastian: Mér finnst það allt í lagi.

Hvernig finnst þér í vinnunni?

Mér finnst gaman í vinnunni. Mér finnst allt í lagi í vinnunni. Mér finnst ekkert sérstakt í vinnunni.

Hvað segir Fríða frænka? Allir sem vinna á Íslandi fá launaseðil og borga skatta!

58

7. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

2. Roberto og Linh tala saman

H1.48

Hlustaðu og merktu við rétta setningu a) Hlustaðu á Roberto. Roberto

c vinnur á kassa í búð

c vinnur á kaffihúsi c vinnur á skrifstofu

Roberto

c vaskar upp og afgreiðir c vinnur á tölvu

Roberto

c finnst gaman í vinnunni c finnst ekkert sérstakt í vinnunni

c passar börn

c finnst allt í lagi í vinnunni

b) Hlustaðu á Linh. Linh

c vinnur í byggingarvinnu c vinnur á spítala

c vinnur á bókasafni

Linh

c er hjúkrunarfræðingur

c er tölvunarfræðingur

Linh

c finnst alltaf gaman í vinnunni

c er verkfræðingur

c finnst oftast gaman í vinnunni

c finnst stundum gaman í vinnunni

3. Tölum saman! a) Hvað segir þú gott? b) Klukkan hvað vaknar þú?

Ég vakna ...

c) Hvar vinnur þú?

Ég vinn ...

d) Hvað gerir þú í vinnunni?

Ég ...

e) Hvernig finnst þér í skólanum?

Mér finnst ...

f) Hvenær ferðu að sofa?

Ég fer ...

4. Hvað varst þú að gera í gær?

H1.49

Jóna vinnur á leikskóla. Hún passar börn í vinnunni. Hún var að vinna í gær. Hún fór líka í göngutúr í gær og svo fór hún á kaffihús og hitti vinkonu sína. Hún var þreytt þegar hún kom heim og hún fór snemma að sofa.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

7. kafli

59

Hvað varst þú að gera í gær?

Ég var að vinna í gær. Ég fór í göngutúr í gær.

Hvað varstu að gera í gær?

Ég var að mála í gær. Ég fór á kaffihús í gær.

4.1 Hvað varst þú að gera ... um helgina?

... í fyrradag?

... í gær?

... áðan?

... á mánudaginn?

4.2 Hvað varst þú að gera áðan? Ég var að baka áðan.

Ég fór í sund áðan.

4.3 Hvað varstu að gera í gær? Ég var að læra í gær.

Ég fór í bíó í gær.

4.4 Hvað var hann að gera í fyrradag? Hann var að slappa af í fyrradag.

60

7. kafli

Hann fór á skíði í fyrradag.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Fórst þú í bíó í gær?

Já, ég fór í bíó í gær. Já.

Fórstu í bíltúr í gær?

Nei, ég fór ekki í bíltúr í gær. Nei.

Fór hann í sund?

Já, hann fór í sund.

Fór hún í sund?

Nei, hún fór ekki í sund.

4.5 Skrifaðu hvað fólkið var að gera Dæmi:

Hann var að baka í gær.

_______________________________

1.

Hann ______________________________ í fyrradag.

2.

Hann

3.

Ég _________________________________ um helgina.

4.

Hún

5.

Hún _______________________________ í gær.

6.

Hann

7.

Ég

8.

Hún _______________________________ áðan.

_____________________________

______________________________

_____________________________

________________________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

áðan.

á mánudaginn.

á föstudaginn. í gær.

7. kafli

61

4.6 Tölum saman! a) Hvað varst þú að gera áðan?

Ég var að ...

b) Hvað varst þú að gera í gær? c) Hvað varstu að gera í fyrradag? d) Hvað varstu að gera um helgina? e) Fórst þú í göngutúr í gær?

Já, ég fór ... /Nei, ég fór ekki...

f) Ert þú þreyttur núna?/Ert þú þreytt núna?

Já, ég er ... /Nei, ég er ekki...

5. Hvað ætlar þú að gera? ... á eftir?

... í kvöld?

... á morgun?

... um helgina?

Hvað ætlar þú að gera á eftir?

Ég ætla að fara heim á eftir. Fara heim.

Hvað ætlarðu að gera á morgun?

Ég ætla að fara í vinnuna. Fara í vinnuna.

5.1 Hvað ætlar fólkið að gera ...?

62

7. kafli

Hann ætlar að þvo þvott á laugardaginn.

Þeir ætla að spila fótbolta á eftir.

Hún ætlar að læra um helgina.

Þær ætla að fara í sund í kvöld.

Við ætlum að fara í ferðalag á morgun! = Við ætlum í ferðalag á morgun.

Þau ætla að kaupa ísskáp á fimmtudaginn.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

5.2 Tengdu rétt saman 1. Ég ætla að fara í vinnuna

til Kína árið 2020.

2. Hann ætlar í búð

og spila við vini sína.

3. Hún ætlar að hjóla

og ganga og skoða hús.

4. Þau ætla að horfa á sjónvarpið

og synda 1000 metra.

5. Þeir ætla að fara í sund

og vinna til klukkan fimm.

6. Þið ætlið í ferðalag

í vinnuna á morgunn.

7. Hann ætlar í fótbolta

og kaupa í matinn fyrir helgina.

8. Hún ætlar að kaupa þvottavél

og elda mat og slappa af heima.

9. Ég ætla í göngutúr

sem kostar 90.000 á útsölu.

10. Þær ætla á kaffihús

og horfa á tvær bíómyndir.

11. Við ætlum að fara heim

og borða kökur og tala saman.

5.3 Tölum saman! a) Hvað ætlar þú að gera á morgun? b) Hvenær ætlar þú að fara á kaffihús? c) Hvað ætlar þú að gera á eftir? d) Hvað ætlar þú að gera um næstu helgi?

Taktu eftir! Orðaröð. Hvað ætlar þú að gera á morgun? Ég ætla í skólann á morgun. Á morgun ætla ég í skólann.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

7. kafli

63

6. Dagbókin hans Sebastians 6.1 Síðasta vika MÁNUDAGUR

MIÐVIKUDAGUR

Fór til tannlæknis.

Fór í afmælisveislu.

ÞRIÐJUDAGUR

FIMMTUDAGUR

Var að vinna í garðinum.

Fór á kaffihús.

FÖSTUDAGUR

SUNNUDAGUR

Var að þrífa.

Fór í fjallgöngu.

LAUGARDAGUR

Fór í bíltur.

6.2 Spyrjið og svarið Dæmi: Fór Sebastian í afmælisveislu á mánudaginn?

Nei, hann fór til tannlæknis

1. Var Sebastian að þrífa á þriðjudaginn?

Nei, hann var að ...

2. Fór Sebastian í bíltúr á miðvikudaginn?

Nei, ...

3. Fór Sebastian í fjallgöngu á fimmtudaginn? 4. Fór Sebastian til tannlæknis á föstudaginn? 5. Var Sebastian að vinna í garðinum á laugardaginn? 6. Fór Sebastian á kaffihús á sunnudaginn?

64

7. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

6.3 Næsta vika MÁNUDAGUR

MIÐVIKUDAGUR

í sund.

í bíó.

ÞRIÐJUDAGUR

FIMMTUDAGUR

í heimsókn til ömmu.

að þvo bílinn.

FÖSTUDAGUR

SUNNUDAGUR

að spila tölvuleik.

í kirkju.

LAUGARDAGUR

á bar.

6.4 Spyrjið og svarið Dæmi: Ætlar Sebastian í bíó á mánudaginn?

Nei, hann ætlar í sund.

1. Ætlar Sebastian að spila tölvuleik á þriðjudaginn? 2. Ætlar Sebastian á bar á miðvikudaginn? 3. Ætlar Sebastian í sund á fimmtudaginn? 4. Ætlar Sebastian í kirkju á föstudaginn? 5. Ætlar Sebastian að þvo bílinn á laugardaginn? 6. Ætlar Sebastian í heimsókn til ömmu á sunnudaginn?

6.5 Skrifaðu svörin a) Hvað varst þú að gera áðan? ______________________________________________ b) Hvað ætlar þú að gera á morgun? ____________________________________________ c) Hvað ætlar þú að gera um helgina? ___________________________________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

7. kafli

65

7. Skemmtilegt eða leiðinlegt?

Mér finnst skemmtilegt að læra íslensku!

Henni finnst ...

Mér finnst leiðinlegt að læra íslensku!

H1.50

Honum finnst ...

H1.51

Erna er ung kona sem vinnur í banka.

Jón er ungur maður sem vinnur á spítala.

Henni finnst gaman að telja peninga!

Jón er ekki að vinna í kvöld, hann á frí.

Henni finnst líka mjög skemmtilegt

Hann ætlar að fara í bæinn í kvöld og dansa.

að prjóna. En henni finnst leiðinlegt

Honum finnst skemmtilegt að dansa.

að standa í röð í búð og líka að strauja.

Honum finnst líka mjög gaman að veiða og ferðast. Honum finnst leiðinlegt að taka til og að vinna á laugardögum!

Hvað finnst þér skemmtilegt að gera?

Mér finnst skemmtilegt að ...

En hvað finnst þér leiðinlegt að gera?

Mér finnst leiðinlegt að ...

Hvað finnst þér skemmtilegt að gera?

66

7. kafli

Mér finnst skemmtilegt að fara í fjallgöngu. Fara í fjallgöngu.

Hvað finnst honum leiðinlegt?

Honum finnst leiðinlegt að þvo bílinn. Þvo bílinn.

Hvað finnst henni skemmtilegt?

Henni finnst skemmtilegt að hlaupa úti. Hlaupa úti.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

7.1 Hlustaðu og merktu við rétta setningu

H1.52

1. Hvað finnst Gabriel skemmtilegt að gera? c að veiða og fara í fjallgöngu c að spila tónlist og dansa c að læra íslensku

2. Hvað finnst Julie skemmtilegt að gera? c að fara út að borða c að hitta vini og fara í sund c að ferðast

3. Hvað finnst Gabriel leiðinlegt að gera? c að þvo þvott c að fara í banka c að taka til

4. Hvað finnst Julie leiðinlegt að gera? c að vaska upp c að strauja c að elda mat

7.3 Könnun: Spurðu alla í bekknum! Finnst þér skemmtilegt ... ... að fara á bar?

Já: ____ Nei: ____

... að fara í sund?

Já: ____ Nei: ____

... að hlusta á tónlist?

Já: ____ Nei: ____

... að ryksuga?

Já: ____ Nei: ____

... að vera heima?

Já: ____ Nei: ____

... að dansa?

Já: ____ Nei: ____

... að veiða?

Já: ____ Nei: ____

... að þvo bílinn?

Já: ____ Nei: ____

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

7. kafli

67

8. Hvað kann ég? Skrifaðu orðin sem vantar og spurðu svo! a) Hvar _____________________ þú? Ég vinn ______________________________________________

b) Hvað _____________________ þú í vinnunni? Ég _________________________________________________________________

c) __________________________ finnst þér í vinnunni? Mér finnst ____________________________________________

d) Hvað _____________________ þú að gera í gær? Ég var að ____________________________________________________________

e) Hvað ________________ þú að gera á ____________________? Ég ætla að _____________________________________________________ á morgun.

f) Hvað finnst ______________________________ skemmtilegt að gera? Mér finnst skemmtilegt að ______________________________________________ ____________________________________________________________________

g) Hvað finnst þér ___________________________ að gera? Mér finnst ___________________________________________________________ ____________________________________________________________________

68

7. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

9. Lestu bréfið frá Karen

H1.53

Halló. Ég heiti Karen Trinidad og ég bý á Íslandi. Ég leigi herbergi í Reykjavík. Ég er frá Filippseyjum. Ég er hjúkrunarfræðingur. Ég lærði í háskóla á Filippseyjum og líka í tvö ár í Bandaríkjunum. Ég kom til Íslands árið 2007. Ég vinn á andspítalanum. Mér finnst skemmtilegt í vinnunni en það er stundum of mikið að gera. Ég er gift en maðurinn minn býr ennþá á Filippseyjum. Hann heitir Rodrigo og ég sakna hans mikið. Við eigum ekki börn. Ég tala tagalog, ensku og líka íslensku. Mig langar að læra spænsku og ferðast til Spánar. Skrifaðu mér bréf og segðu mér frá þér. Kveðja,

Karen

9.1 Hvað er rétt? 1. Karen er frá

4. Hvað heitir maður Karenar?

c a. Bandaríkjunum

c a. Rodrigo

c b. Íslandi

c b. Ronaldo

c c. Filippseyjum

c c. Roberto

2. Karen á heima

5. Karen á

c a. á Filippseyjum

c a. engin börn

c b. í Reykjavík

c b. tvö börn

c c. í Bandaríkjunum

c c. þrjú börn

3. Karen er c a. ekki gift c b. skilin c c. gift

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

7. kafli

69

9.2 Skrifaðu bréf til Karen og segðu frá sjálfum þér/sjálfri þér

Kæra Karen, takk fyrir bréfið.

Kær kveðja,

70

7. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

10. Sjálfsmat – Þetta kann ég! 1. Ég kann að segja hvar ég vinn c Ég vinn .../ Ég er að vinna ...

2. c Ég kann að segja hvað ég geri í vinnunni. 3. Ég kann að spyrja c Hvar vinnur þú? c Hvað gerir þú í vinnunni?

4. Ég kann að segja c Mér finnst gaman/skemmtilegt í .../að ... c Mér finnst allt í lagi ... c Mér finnst leiðinlegt ...

5. Ég kann að segja hvað ég var að gera. c Ég var að læra ... (í gær, áðan, í fyrradag, um helgina, á mánudaginn) c Ég fór á kaffihús ... (í gær, áðan, í fyrradag, um helgina, á mánudaginn)

6. Ég kann að segja hvað ég ætla að gera. c Ég ætla að ... (á morgun, á eftir, í kvöld, um helgina)

7. Ég kann að spyrja c Hvað varst þú að gera ... (í gær, áðan, í fyrradag, um helgina, á mánudaginn)? c Hvað ætlar þú að gera ... (á morgun, á eftir, í kvöld, um helgina)?

8. Ég kann sagnirnar c að horfa á sjónvarpið

c að slappa af

c að fara í sund

c að fara á kaffihús

c að fara í göngutúr

c að kaupa inn

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

7. kafli

71

Málfræði Sagnir: Regla 2 (-i, -ir sagnir) að gera (2)

að segja (2)

Fleiri sagnir (2)

ég

geri

segi

að kaupa ➙ ég kaupi

þú

gerir

segir

að hitta



hann

gerir

segir

að læra

➙ ég læri

hún

gerir

segir

að keyra

➙ ég keyri

það

gerir

segir

að leigja

➙ ég leigi

að veiða

➙ ég veiði

við

gerum

segjum

þið

gerið

segið

þeir

gera

segja

þær

gera

segja

þau

gera

segja

ég hitti

Sagnir: Regla 3 (-ur sagnir)

72

7. kafli

að vinna (3)

að koma (3)

Fleiri sagnir (3)

ég

vinn

kem

að sofa

➙ ég sef

þú

vinnur

kemur

að þrífa



hann

vinnur

kemur

að skilja

➙ ég skil

hún

vinnur

kemur

að drekka ➙ ég drekk

það

vinnur

kemur

við

vinnum

komum

þið

vinnið

komið

þeir

vinna

koma

þær

vinna

koma

þau

vinna

koma

ég þríf

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Ópersónulegar sagnir – að finnast persónufornafn (ég) mér

að finnast

lýsingarorð

sögn/forsetningarliður

finnst

skemmtilegt

að veiða

finnst

leiðinlegt

í vinnunni

(þú) þér (hann) honum (hún) henni

Sagnir: Samsett þátíð að vera – þátíð

að fara – þátíð

ég var

að vinna

ég fór

í skólann

þú varst

að dansa

þú fórst

í vinnuna

hann var

að skrifa

áðan

hann fór

hún var

að tala

í gær

það var

að lesa

í fyrradag

í bíó

áðan

hún fór

í göngutúr

í gær

það fór

í heimsókn

í fyrradag

við vorum að borða um helgina

við fórum á kaffihús

um helgina

þið voruð

að hjóla

þið fóruð

á skíði

á mánudaginn

þeir voru

að ganga

þeir fóru

á bar

þær voru

að horfa

þær fóru

til tannlæknis

þau voru

að hlusta

þau fóru

til London

á mánudaginn

Sagnir: Samsett framtíð að ætla (regla 1) ég ætla

að dansa

þú ætlar

að vinna

hann ætlar

að kaupa í matinn á eftir

hún ætlar

að slappa af

í kvöld

það ætlar

að fara í vinnuna

á morgun

við ætlum að fara í bíó

um helgina

þið ætlið

í vinnuna

á mánudaginn

þeir ætla

í skólann

þær ætla

í bíó

þau ætla

á kaffihús

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

7. kafli

73

88

Hvað er í matinn?

1. Má bjóða þér kaffi?

H1.54

Pétur:

Má bjóða þér kaffi?

Susanna:

Já, takk.

Pétur:

Viltu mjólk eða sykur?

Susanna:

Bara smá mjólk, takk.

Má bjóða þér kaffi?

Já, takk.

Má bjóða þér te?

Nei, takk.

Má bjóða þér eitthvað að drekka?

Já, takk. Vatn. Nei, takk.

Gunnar drekkur kaffi á morgnana. En þú, hvað drekkur þú á morgnana? Ég drekk ...

Vala drekkur te á daginn. En þú, hvað drekkur þú á daginn?

Sigrún drekkur alltaf kakó á kvöldin. En þú, hvað drekkur þú á kvöldin?

1.1 Á kaffihúsi

74

8. kafli

H1.55

Þjónn:

Ertu tilbúin að panta?

Sandra:

Já, ég ætla að fá te, takk.

Þjónn:

Eitthvað fleira?

Sandra:

Já, líka vatnsglas með klaka.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

2. Morgunmaturinn

H1.56

Auður og Haukur eru hjón. Þau vakna klukkan sjö á virkum dögum og borða morgunmat. Auður borðar alltaf ristað brauð, ost, smjör og sultu. Hún drekkur kaffi. Haukur borðar oft ávexti og hafragraut. Hann borðar stundum súrmjólk og morgunkorn. Hann drekkur alltaf mjólk og tekur lýsi.

smjör

brauð

Morgunmaturinn hennar

ostur

haframjöl

Morgunmaturinn hans

ávextir

hafragrautur

morgunkorn

lýsi

súrmjólk

2.1 Hvað borðar þú í morgunmat?

Ég borða_____________________________________________________________ _______________________________________________________________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. kafli

75

2.2 Hádegismaturinn

H1.57

Auður vinnur á skrifstofu. Hún borðar hádegismat klukkan tólf. Hún borðar oft salat og skyr en stundum súpu, egg og samloku. samloka

salat

skyr

súpa

egg

Haukur vinnur á lyftara. Hann borðar alltaf heitan mat í hádeginu. Hann borðar kjöt eða fisk og kartöflur, grænmeti eða hrísgrjón. fiskur

kartöflur

grænmeti

hrísgrjón kjöt

76

8. kafli

Morgunmatur

Hádegismatur

Kvöldmatur

07:00 07:00

12:00 12:00

19:00 19:00

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

2.3 Tölum saman! a) Hvað borðar þú í morgunmat?

Ég borða ...

b) Hvað borðar þú aldrei í morgunmat? c) Hvað borðar þú í hádegismat? d) Hvað borðar þú í kvöldmat?

2.4 Hlustaðu og merktu við rétt svar

H1.58

1. Ásdís borðar

c egg

c samloku

c súrmjólk

í morgunmat.

2. Ásdís borðar

c salat

c fisk

c súpu

í hádegismat.

3. Ásdís borðar

c súpu

c kjöt

c samloku

í kvöldmat.

Hvað segir Fríða frænka? Hefurðu smakkað íslenskan mat? Hefurðu smakkað ... skyr?

Finnst þér skyr gott?

harðfisk?

Finnst þér harðfiskur góður?

íslenska kjötsúpu?

Finnst þér kjötsúpa góð?

þorramat?

Finnst þér þorramatur góður?

lambakjöt?

Finnst þér lambakjöt gott?

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. kafli

77

3. Ávextir og grænmeti. Merktu við rétt orð 1. Þetta er ...

c banani

c pera

c epli

c epli

c sveppur

c sítróna

c pera

c sítróna

5. Þetta er ...

6. Þetta eru ...

c appelsína

c appelsína

c sveppir

c epli

c epli

c vínber

c kartafla

c banani

c kartöflur

7. Þetta eru ...

8. Þetta eru ...

9. Þetta er ...

c kartöflur

c appelsínur

c tómatur

c epli

c sveppir

c banani

c sítrónur

c gulrætur

c kál

10. Þetta er ...

11. Þetta eru ...

12. Þetta er ...

c pera

c baunir

c gulrót

c laukur

c epli

c maís

c banani

c sveppir

c sítróna

15. Þetta er ...

13. Þetta er ...

14. Þetta eru ...

c kál

c vínber

c laukur

c maís

c baunir

c gulrót

c pera

c sveppir

c agúrka

16. Þetta er ...

8. kafli

3. Þetta er ...

c appelsína

4. Þetta er ...

78

2. Þetta er ...

17. Þetta er ...

c paprika

c kál

c sítróna

c epli

c pera

c ananas Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

3.1 Hvað er í salatinu þínu?

3.2 Meiri matur. Skrifaðu rétt orð við rétta mynd brauð morgunkorn kjúklingur

smjör fiskur hamborgari

kaka nammi salt og pipar

samloka egg ís

Þetta er

Þetta er

Þetta er

____________________

____________________

____________________

Þetta er

Þetta er

Þetta er

____________________

____________________

____________________

Þetta er

Þetta eru

Þetta er

____________________

____________________

____________________

Þetta er

Þetta eru

Þetta er

____________________

____________________

____________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. kafli

79

4. Maturinn er tilbúinn!

H1.59

Natalia:

Gjörið þið svo vel. Maturinn er tilbúinn!

Alexander:

Þetta lítur vel út. Ég er svangur!

Susanna:

Þetta er mjög góður matur.

Alexander:

Já, og súpan var líka mjög góð.

Susanna:

Viltu rétta mér saltið?

Natalia:

Gjörðu svo vel. Má bjóða þér meira?

Alexander:

Já, takk. Aðeins meira.

Susanna:

Úff, ég er svo södd. Takk fyrir mig.

Natalia:

Verði þér að góðu. Ég ætla að búa til gott kaffi eftir matinn.

fiskur ananas Alexander finnst

góður góður

eplakaka góð mjólk góð kaffi vatn brauð

gott gott gott

ostur laukur Alexander finnst

vondur vondur

sveppasúpa vond agúrka vond skyr salat

vont vont

4.1 Hvaða matur finnst þér góður?

Mér finnst

_______________________________________________________________________ _______________________________________________________________________ _______________________________________________________________________ _______________________________________________________________________ _______________________________________________________________________ _______________________________________________________________________

80

8. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

4.2 Hvað segir maður við matarborðið? Gjörðu svo vel.

Takk.

Viltu rétta mér ...?

Gjörðu svo vel.

Hvað viltu drekka?

Vatn, takk.

Hvað má bjóða þér að drekka?

Te, þakka þér fyrir.

Má bjóða þér meira?

Já, takk. Aðeins meira. Nei, takk.

Má bjóða þér kaffi?

Já, takk./Nei, takk.

Takk fyrir mig.

Verði þér að góðu.

Takk fyrir matinn.

Verði þér að góðu.

4.3 Hvaða svar er rétt? 1. Við matarborðið: Viltu rétta mér sykurinn?

3. Í hádegismatnum: Hvernig finnst þér maturinn?

c Nei, takk.

c Mér finnst hann mjög góður.

c Já, gjörðu svo vel.

c Honum finnst hann vondur.

c Verði þér að góðu.

c Mig langar í ís.

2. Í matartímanum: Gjörðu svo vel.

4. Í kaffitímanum: Má bjóða þér köku?

c Takk.

c Nei, mér finnst hún vond.

c Verði þér að góðu.

c Nei, takk.

c Áttu sykur?

c Nei, oj bara.

4.4 Tölum saman! a) Borðar þú oft skyr?

Ég borða ...

b) Hvað drekkur þú oft á kvöldin?

Ég drekk ...

c) Finnst þér fiskur góður?

Mér finnst ...

d) Hvernig finnst þér íslenskur matur?

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. kafli

81

5. Ein pylsa með öllu

H1.60

Karen:

Hæ, hvað segir þú gott í dag?

Örn:

Ég segi allt fínt, en þú?

Karen:

Allt gott, bara.

Örn:

Heyrðu, ertu búin að smakka íslenska pylsu með öllu?

Karen:

Nei, er það gott?

Örn:

Rosalega gott!

Karen:

Hvað segi ég til að kaupa pylsu?

Örn:

Þú segir bara: “Góðan daginn, ég ætla að fá eina pylsu með öllu!”

Karen:

Frábært, takk fyrir.

5.1 Elías

H1.61

Elías ætlar að hafa það gott um helgina! Honum finnst gaman að elda góðan mat og borða og drekka mikið! Elías ætlar að grilla hamborgara, kjúkling og grænmeti. Hann langar líka að baka köku og brauð. Honum finnst gott að drekka bjór á kvöldin fyrir framan sjónvarpið. Stundum sofnar hann fyrir framan sjónvarpið. En þig? Hvað langar þig að gera um helgina? En hvað langar þig að borða núna?

Þetta er

Þetta er

Þetta er

82

8. kafli

hamborgari

(hann)

Mig langar í

hamborgara

banani

(hann)

Ég ætla að fá

banana

fiskur

(hann)

Ég borða

fisk

kjúklingur

(hann)

Ég elda

kjúkling

bjór

(hann)

Ég drekk

bjór

súpa

(hún)

Mig langar í

súpu

terta

(hún)

Ég ætla að fá

tertu

appelsína

(hún)

Ég borða

appelsínu

kaka

(hún)

Ég baka

köku

mjólk

(hún)

Ég drekk

mjólk

brauð

(það)

Mig langar í

brauð

kaffi

(það)

Ég ætla að fá

kaffi

epli

(það)

Ég borða

epli

kjöt

(það)

Ég steiki

kjöt

vatn

(það)

Ég drekk

vatn

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

5.2 a) Skrifaðu hvað maturinn heitir b) Breyttu orðunum rétt

Dæmi: a) ___________________________ b) Ég borða ___________________

a) ___________________________ b) Ég elda _____________________

a) ___________________________ b) Ég drekk ____________________

a) ___________________________ b) Mig langar í _________________

a) ___________________________ b) Ég elda oft __________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. kafli

83

a) ___________________________ b) Ég ætla að fá ________________

a) ___________________________ b) Ég baka ____________________

a) ___________________________ b) Ég borða ___________________

a) ___________________________ b) Ég grilla ____________________

a) ___________________________ b) Ég drekk stundum _____________

84

8. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

5.3 Á veitingastað

H1.62

Þjónn:

Má bjóða þér matseðilinn?

Viðskiptavinur:

Já, takk.

Þjónn:

Ertu tilbúinn að panta?

Viðskiptavinur:

Já, ég ætla að fá fiskrétt dagsins og eitt hvítvínsglas.

eftir 10 mínútur... Þjónn:

Gjörðu svo vel.

Viðskiptavinur:

Afsakið, get ég fengið sódavatn líka?

Þjónn:

Alveg sjálfsagt.

Viðskiptavinur:

Get ég fengið reikninginn?

Þjónn:

Já, augnablik.

Hvað segir Fríða frænka? Kanntu að baka bananabrauð? Hráefni: 200 g hveiti. 150 g sykur. 1 tsk matarsódi. 1 tsk salt. 2 stappaðir bananar (vel þroskaðir). 1 egg. Aðferð: 1) Blandið öllu saman í skál. 2) Hrærið vel saman. 3) Setjið deigið í smurt form. 4) Bakið við 160°C í 45 mínútur.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. kafli

85

Forréttir:

Verð kr. 1090 780

1. Súpa dagsins og brauð. 2. Brauðkarfa með pestó og hummus.

Aðalréttir: 3. Grilluð samloka með skinku og osti. 4. Ostborgari og franskar. 5. Píta með buffi og grænmeti. 6. Tortilla með kjúklingi og salsasósu. 7. Pitsa með pepperoni og lauk. 8. Lax með kartöflum og sósu.

1200 1350 1470 1500 1780 2800

Eftirréttir: 9. Ís með ferskum ávöxtum. 10. Súkkulaðikaka með rjóma. 11. Eplabaka með ís.

980 1150 1060

Drykkir: Gos Bjór Vínglas Te

400 800 850 320

Kaffi Kaffi Latte Cappuccino Expresso

350 420 390 300

5.4 Vinnið tvö saman. Búið til samtal á veitingastað

86

8. kafli

Þjónn:

________________________________________________________

Viðskiptavinur:

________________________________________________________

Þjónn:

________________________________________________________

Viðskiptavinur:

________________________________________________________

Þjónn:

________________________________________________________

Viðskiptavinur:

________________________________________________________

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. 6. Hvað kann ég?

Krossgáta

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

Lárétt:

Lóðrétt:

4 Ég borða ... á morgnana.

1 Ég ... bjór.

6 Má ... þér meira?

2 Takk fyrir ...

9 Mig langar í ...

3 Hann ... banana.

10 Gerðu svo ...

5 Mér finnst sveppasúpa ...

11 Ég ... að fá pítsu.

7 Þetta er ...

13 Ég baka ...

8 Þetta er ...

14 Mér ... fiskur góður.

12 Ég drekk ...

15 Ertu ... að panta?

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. kafli

87

7. Sjálfsmat – Þetta kann ég! 1. Ég kann að bjóða mat og drykk

6. Ég kann orð um grænmeti

c Má bjóða þér kaffi? c Má bjóða þér te? c Má bjóða þér köku?

2. Ég kann orðin c á morgnana c á daginn c á kvöldin

3. Ég kann að tala við þjón á kaffihúsi eða veitingastað c Ég ætla að fá ... c Get ég fengið reikninginn?

4. Ég kann orð um mat

7. Ég kann orðin c morgunmatur c hádegismatur c kvöldmatur

8. Ég kann að segja hvað mér finnst gott/vont c Mér finnst fiskur góður/vondur c Mér finnst kaka góð/vond c Mér finnst kaffi gott/vont

9. Ég kann að segja c Gjörðu svo vel c Viltu rétta mér ... saltið, smjörið,

sykurinn? c Takk fyrir mig! c Verði þér að góðu

5. Ég kann orð um ávexti

88

8. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Málfræði Þolfall hann (karlkyn - kk)

hún (kvenkyn - kvk)

það (hvorugkyn - hk)

nefnifall (nf)

Þetta er strákur.

Þetta er kona.

Þetta er barn.

þolfall (þf)

Ég á strák.

Ég á konu.

Ég á barn.

nefnifall

lampi

kaka

kaffi

þolfall

lampa

köku

kaffi

nefnifall

bíll

bók

hús

þolfall

bíl

bók

hús

Athugið! a ➞ ö

➞ köku franska ➞ frönsku kaka

Sagnir sem stýra þolfalli til dæmis: borða, tala, eiga, kaupa og elda.

Dæmi um þolfall: Talar þú frönsku?

Já, ég tala frönsku.

Átt þú bíl?

Nei, ég á ekki bíl.

Á hann konu?

Já.

Borðar hún hamborgara?

Já, hún borðar hamborgara.

Kaupir þú oft brauð?

Nei, ég baka brauð!

Eldar þú fisk?

Já, ég elda stundum fisk.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. kafli

89

Ópersónulegar sagnir – að finnast og að langa að finnast persónufornafn (ég)

mér

(þú)

þér

(hann) honum (hún)

að finnast

finnst

nafnorð

lýsingarorð

ostur/(hann)

góður vondur

pitsa/(hún)

góð vond

kaffi/(það)

gott vont

henni

Finnst þér ís góður?

Já, mér finnst ís góður. Nei, mér finnst ís vondur. Já/Nei.

Finnst þér gaman á Íslandi?

Já, mér finnst gaman á Íslandi. Nei, mér finnst ekki gaman.

Finnst honum kakó gott?

Já, honum finnst kakó gott.

Finnst henni eplakaka góð?

Nei, henni finnst eplakaka vond.

Lýsingarorð Hann er svangur. Hún er svöng. Hann er saddur. Hún er södd.

að langa persónufornafn (ég)

mig

(þú)

þig

(hann) hann (hún)

90

8. kafli

að langa

langar

að dansa. í súkkulaðiköku. (þf)

hana

Langar þig í ís?

Já, mig langar í ís. Nei, mig langar ekki í ís. Já./Nei.

Langar þig að fara heim?

Já, mig langar að fara heim.

Langar hann í bíó núna?

Já, hann langar í bíó.

Langar hana í sund?

Nei, hana langar ekki í sund.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

99

Hvar er bankinn?

1. Hvar er...?

Hvar er bankinn?

Hann er við hliðina á skólanum.

Hvar er sundlaugin?

Hún er hægra megin við bakaríið.

Hvar er bakaríið?

Það er vinstra megin við sundlaugina.

Hvar er tréð?

Það er fyrir aftan bakaríið.

Hvar er bílinn?

Hann er fyrir framan bankann.

Hvar er sólin?

Hún er yfir húsunum.

Hvar er boltinn?

Hann er undir bílnum.

Hvar er maðurinn?

Hann er í bílnum.

Hvar er kötturinn?

Hann er á skólanum.

Hvar er sundlaugin?

Hún er á milli bankans og bakarísins.

1.1 Tengdu rétt saman. Hvar er kirkjan?

Hann er við hliðina á bankanum.

Hvar er bakaríið?

Hann er fyrir framan bankann.

Hvar er skólinn?

Hún er vinstra megin við bakaríið.

Hvar er bíllinn?

Þau eru á trénu.

Hvar eru laufblöð?

Hún er hægra megin við kirkjuna.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

9. kafli

91

1.2 Hvar er kötturinn? a) Settu rétt númer við rétta mynd

1. undir 2. við hliðina á 3. fyrir aftan 4. inni í 5. fyrir framan 6. hægra megin við 7. vinstra megin við 8. á 9. á milli 10. yfir

92

9. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

b) Hlustaðu og settu tölustaf við rétta mynd

2. Ég þarf að fara núna

H1.63

H1.64

Sigríður: Ég þarf að fara núna. Ég þarf að fara í búð og kaupa inn fyrir afmælið. Elín:

Hvenær er veislan?

Sigríður: Hún er annað kvöld. Ég þarf bæði að baka og þrífa í kvöld! Elín:

Ekki þrífa of mikið! Góða skemmtun í afmælinu!

Sigríður: Takk fyrir, sjáumst!

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

9. kafli

93

Þarft þú að fara í banka?

Já, ég þarf að fara í banka.

Þarftu að fara í vinnuna?

Nei, ég þarf ekki að fara í vinnuna. Nei.

Þarf hún að kaupa í matinn?

Já, hún þarf að kaupa í matinn. Já.

2.1 Í banka

H1.65

Afgreiðslumaður:

Næsti! Númer 27!

Jóhanna:

Ég er næst. Ég er númer 27.

Afgreiðslumaður:

Góðan daginn.

Jóhanna:

Góðan daginn, ég ætla að borga þessa reikninga.

Afgreiðslumaður:

Þetta eru 43.750 krónur.

Jóhanna:

Hérna er kortið, gjörðu svo vel.

Afgreiðslumaður:

Viltu gjöra svo vel að kvitta.

Jóhanna:

Allt í lagi.

Afgreiðslumaður:

Gjörðu svo vel, hér er kvittunin þín.

Hvað segir Fríða frænka? Þjónustufulltrúi vinnur í banka. Þjónustufulltrúi hjálpar þér í bankanum. Í banka er hægt að taka út peninga, leggja inn peninga, millifæra og fá lán. Hvað gerir þú í banka? Notar þú banka á netinu?

94

9. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

3. Viltu koma með mér?

H1.66

Friðrik:

Ertu búin að fara í banka, Jóhanna?

Jóhanna:

Já, mig langar á kaffihús. Viltu koma með mér?

Friðrik:

Já, endilega. En vilt þú koma með mér í sumarbústað um helgina?

Jóhanna:

Nei, því miður. Ég er upptekin alla helgina. Ég er að vinna um helgina.

Viltu koma með mér?

Viltu koma með mér?

Jákvæð svör:

Neikvæð svör:

• Já, takk.

• Nei, takk.

• Já, það væri frábært!

• Nei, því miður. Ég hef ekki tíma.

• Já, endilega.

• Nei, því miður. Ég er upptekin/n.

3.1 Tölum saman! a) Ferðu oft í banka?

Já, ég fer .../Nei, ég ...

b) Finnst þér gaman í banka? c) Finnst þér skemmtilegt að fara í bíó? d) Ferð þú stundum í sumarbústað? e) Þrífur þú stundum of mikið? e) Viltu koma með mér á kaffihús eftir tímann?

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

9. kafli

95

3.2 Tengdu rétt saman 1. Ég þarf að fara í banka

___ og kaupa nammi.

2. Mig langar í sund

___ og læra íslensku.

3. Ég ætla á bókasafn

___ og sjá gott leikrit.

4. Ég ætla í kirkju

___ og fara í brúðkaup.

5. Mig langar á kaffihús

___ og sjá gamanmynd.

6. Ég þarf að fara í búð

___ og kaupa mjólk og núðlur.

7. Mig langar út í sjoppu

___ og tala við þjónustufulltrúa.

8. Ég ætla í skólann

___ og synda og fara í heita pottinn.

9. Ég þarf að fara á pósthús

___ og fá lánaða bók eftir Laxness.

10. Mig langar í bíó

___ og fá mér kaffi og kleinu.

11. Ég ætla í leikhús

___ og sækja pakka og senda bréf.

3.3 Spyrjið hvert annað a) Hvert ætlar hann/hún að fara? b) Hvað ætlar hann/hún að gera?

Anna

Pétur

Lárus

96

9. kafli

Darunee

Olga

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. 4. Hvað kann ég? 4.1 Hlustaðu og merktu við hvert Abdel og Merita ætla að fara og hvað þau ætla að gera

H1.67

Abdel Abdel ætlar fyrst

c í skólann

c í banka

c á kaffihús

Hann ætlar að

c tala við vin sinn

c tala við kennarann

c taka út peninga

Síðan ætlar hann

c í bíó

c á kaffihús

c í bakarí

Hann ætlar að

c borða kökur

c horfa á bíómynd

c kaupa köku

Merita ætlar fyrst

c í vinnuna

c í búð

c í sjoppu

Hún ætlar að

c kaupa brauð

c kaupa nammi

c afgreiða fólk

Svo ætlar hún

c í sund

c í leikhús

c á pósthús

Hún ætlar að

c sjá sýningu

c synda lengi

c sækja pakka

Merita

4.2 Tölum saman! a) Hvert ætlar þú að fara í næstu viku? b) Hvað þarft þú að gera þar? c) Hvert langar þig að fara í næstu viku? d) Hvað langar þig að gera þar?

4.3 Teiknaðu mynd eftir þessari lýsingu. Tré er hægra megin við hús. Bíll er vinstra megin við húsið. Kisa er á bílnum. Stelpa er fyrir framan tréð. Sól er yfir húsinu.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

9. kafli

97

5. Sjálfsmat – Þetta kann ég! 1. Ég kann þessi orð: c við hliðina á c hægra megin við c vinstra megin við c fyrir aftan c fyrir framan c á c í c undir c yfir c á milli

2. Ég kann að segja c Ég þarf að fara núna c Ég þarf að taka út peninga c Ég ætla að borga reikninga

3. Ég kann að spyrja c Viltu koma með mér í bíó? c Hvert ert þú að fara?

4. Ég kann að svara c Já, endilega c Já, takk c Nei, ég er upptekin/n c Nei, ég hef ekki tíma

5. Ég kann að segja c Ég þarf að fara ... (í banka, á pósthús, í vinnuna, í búð) c Mig langar að fara ... (á kaffihús, í sumarbústað, í bíó)

98

9. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Málfræði Forsetningar fyrir aftan

Strákurinn er fyrir aftan stólinn.

fyrir framan

Stóllinn er fyrir framan strákinn.

hægra megin við

Stelpan er hægra megin við strákinn.

vinstra megin við

Strákurinn er vinstra megin við stelpuna.

fyrir ofan

Ljósið er fyrir ofan strákinn.

á

Bókin er á borðinu.

í

Bókin er í töskunni.

undir

Bókin er undir töskunni.

við hliðina á

Bókin er við hliðina á töskunni.

yfir

Ljósið er yfir borðinu.

Spurnarorð Spurning

Svar

Hvar ertu?

Ég er í banka.

Hvert ertu að fara?

Ég er að fara í sund.

Hjálparsagnir – dæmi: Ég þarf að fara á pósthús og senda pakka. Ég ætla að fara í skólann og læra mikið. Mig langar að fara í sund og í heita pottinn.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

9. kafli

99

10 10 Hvernig líður þér? 1. Páll er veikur

H1.68

Páll er veikur í dag. Hann er ekki hress, honum líður illa. Honum er illt í hálsinum. Hann ætlar ekki í vinnuna í dag. Hann ætlar að liggja í rúminu og hvíla sig – og snýta sér! Hann þarf líka að hringja og tilkynna veikindi í vinnunni. Gunnar:

Stál og hnífur, góðan daginn

Páll:

Er þetta Gunnar?

Gunnar:

Já.

Páll:

Sæll. Þetta er Páll. Ég er veikur í dag.

Gunnar:

Já, ég heyri það. Láttu þér batna!

Páll:

Takk fyrir, bless.

2. Líkaminn Skrifaðu rétt orð á réttan stað á myndunum

magi hendur fótur bak háls axlir

100

10. kafli

Mér er illt í

hálsinum

Henni er illt í

maganum

Honum er illt í

höfðinu

Er þér illt í

bakinu?

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

3. Hvernig líður þér? Mér líður vel í dag! Honum líður vel.

Henni líður illa.

3.1 Hvernig líður honum/henni? Hann er ánægður. Hún er ánægð.

Hann er leiður. Hún er leið.

Hann er þreyttur. Hún er þreytt.

Hann er reiður. Hún er reið.

Hann er veikur. Hún er veik.

Hann er hræddur. Hún er hrædd.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

10. kafli

101

3.2 Skrifaðu rétt svör

Er hún ánægð?

Er hann reiður?

________________________________

________________________________

Er hann veikur?

Er hann leiður?

________________________________

________________________________

Er hann hræddur?

Er hún reið?

________________________________

________________________________

Er hún veik?

Er hún leið?

________________________________

________________________________

3.3 Tölum saman! a) Hvernig líður þér í dag?

Mér líður....

b) Ertu þreyttur/þreytt núna? c) Varstu ánægður/ánægð í gær? d) Er þér illt í bakinu?

Já, mér er.../Nei, mér er ekki....

Mér er mjög kalt.

Hvað segir Fríða frænka? Mér er mjög heitt.

Er þér kalt núna? Er þér oft kalt á Íslandi? Er þér stundum heitt á Íslandi?

102

10. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

4. Í lyfjabúð

H1.69

Afgreiðslukona:

Góðan daginn, get ég aðstoðað?

Páll:

Ég ætla að fá hóstasaft.

Afgreiðslukona:

Gjörðu svo vel, eitthvað fleira?

Páll:

Já, einn pakka af verkjatöflum.

Afgreiðslukona:

Það eru 643 krónur.

4.1 Hvað er hægt að kaupa í apóteki? Er hægt að kaupa ... hóstasaft?

c já

c nei

c kannski

lyf?

c já

c nei

c kannski

blóm?

c já

c nei

c kannski

súkkulaði?

c já

c nei

c kannski

plástur?

c já

c nei

c kannski

kaffi?

c já

c nei

c kannski

Hvað segir Fríða frænka? Það þarf að fá lyfseðil hjá lækni til að kaupa lyf. lyfjabúð = apótek

5. Ég þarf að fara til læknis

H1.70

Örn:

Ég þarf að fara til læknis á morgun.

Gylfi:

Klukkan hvað þarft þú að fara?

Örn:

Klukkan þrjú.

Gylfi:

Ekkert mál. Ég þarf að skreppa í klippingu á eftir.

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

10. kafli

103

5.1 Sóley og Adam. Hlustaðu og merktu við rétt svar

H1.71

Klukkan níu þarf Adam að ... c skreppa til Póllands.

c skreppa í banka.

c skreppa út í búð.

Klukkan þrjú þarf Sóley að ... c fara í vinnuna.

c fara í klippingu.

c fara í heimsókn.

Klukkan sex þarf Sóley að ... c fara út í búð.

c fara til læknis.

c fara í afmæli.

Klukkan fimm þarf Adam að ... c skreppa í bakarí.

c skreppa í göngutúr.

c skreppa til læknis.

Hvað segir Fríða frænka? Hringdu í 112 ef þú þarft:

Lögreglu

Sjúkrabíl

Slökkvilið

104

10. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

8. 6. Hvað kann ég? 6.1 Vinnið tvö saman og búið til samtal Lesið samtalið upp fyrir bekkinn

n

Til dæmis samtal: í vinnunni í apóteki í búð milli vina n

n

n

6.2 Tölum saman! Skrifaðu orðin sem vantar og spurðu svo! a) Hvernig ________________ þér í dag? _________ líður ______________. b) Er ___________ oft kalt á Íslandi? Já, mér er _______________ ./Nei, ___________________. c) Hvað kaupir þú í _______________? Ég kaupi ___________ í apóteki. d) Ertu ________________ núna? Já, ég er ________________ núna./Nei, ég ___________________. e) Er mjög _________________ í þínu landi? Já, það er ________________ ./Nei, ____________________. f) Þarftu stundum að skreppa í banka? Já, ég _______________________./Nei, ég ______________________________. Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

10. kafli

105

7. Sjálfsmat – Þetta kann ég! 1. Ég kann að segja

5. Ég kann orðin

c Mér líður vel

c ánægður/ánægð

c Mér líður illa

c þreyttur/þreytt

c Mér er heitt

c leiður/leið

c Mér er kalt

c reiður/reið c veikur/veik

2. Ég kann orðin c Höfuð

6. Ég kann að segja

c Magi

c Ég þarf að fara til læknis

c Bak

c Ég þarf að skreppa ...

c Axlir c Hendur c Fótur

7. Ég þekki orðin c Læknir c Tannlæknir

3. Ég kann að segja

c Lyfseðill

c Mér er illt í maganum

c Lögregla

c Mér er illt í höfðinu

c Sjúkrabíll

c Mér er illt í bakinu

c Slökkvilið

4. Ég kann að tilkynna veikindi í vinnunni c Ég er veikur í dag c Ég er veik í dag

106

10. kafli

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Málfræði Lýsingarorð Karlkyn - kk

Kvenkyn - kvk

Hvorugkyn - hk

hann er ...

hún er ...

það er ...

ánægður hress hræddur leiður reiður þreyttur veikur

ánægð hress hrædd leið reið þreytt veik

ánægt hresst hrætt leitt reitt þreytt veikt

Fleiri orð: stór lítill fallegur ljótur góður vondur skemmtilegur leiðinlegur

Fleiri orð: stór lítil falleg ljót góð vond skemmtileg leiðinleg

Fleiri orð: stórt lítið fallegt ljótt gott vont skemmtilegt leiðinlegt

Ópersónuleg sögn – að líða (ég)

mér

(þú)

þér

(hann) honum

líður

vel illa

(hún) henni

mér

(þú)

þér

(hann) honum

(ég)

mér

(þú)

þér

(hann) honum

– að vera heitt/kalt (ég)

– að vera illt

er

illt

í maganum í höfðinu í bakinu

(hún) henni er

heitt kalt

(hún) henni

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

10. kafli

107

8. Hvað kann ég? ALLA 1 – Hvað kann ég? ÍSLENSKA FYRIR

i ... Ég heit þitt? 1. Hvað nafnið ú þ r a af rnig st á ... 2. Hve g er fr É ? u an ert 3. Hvað ú? heitir þ

4. Hvaða mál ta

lar þú?

Ég tala ...

gott?

Ég segi ...

5. Hvað segir þú 6. Kanntu að ke

yra bíl? Já, ég kann .../N

7. Ertu að vinna?

ei, ég kann ekki

...

Já .../ Nei ...

ni? Mér finnst ... 8. Hvernig finnst þér í vinnun Ég er að ... 9. Hvað ertu að gera núna?

að ... ra í gær? Ég var ge að þú t rs va ð 10. Hva Ég ætla að ... að gera á morgun? þú ar tl æ ð va H . 11 an mín er ... alan þín? Kennital 12. Hver er kennit 13. Hvað er 14. Hvar át t

símanúmerið

15. Klukkan

108

u heima?

hvað ferðu

þitt? Síma númerið

Ég á heima

...

að sofa? É g fer að s

mitt er ...

ofa klukkan

...

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

19. Áttu börn? Já, ég á.../ nei, ég á ekki börn. 20. Horfir þú oft á sjónvarpið? Já, ég horfi ... / Nei, ég horfi ekki ... 21. Hvað borðar þú í morgunmat? Ég borða ...

16. Hva

ða dagu r

og dags etning e r í dag? nær át Í dag e tu afmæ r ... li ? Ég á 18. Hve afmæli nær ko ... mstu til Íslands ? Ég ko m til Ís lands ... 17. Hve

óður/góð/go

t ... g ? Mér finns r u ð ó g r é þ t atur finns 22. Hvaða m ... ? Hann er n in r u t t ö k r 23. Hvar e

tt.

Ég þarf að ... að gera í dag? 24. Hvað þarftu Mig langar ... gera á morgun? að g þi ar ng la ð 25. Hva

26. Hvernig líð 27. Ertu stund

ur þér?

Mér líður ...

um þreyttur /

28. Ertu ánægð

þreytt? Já, ég er ... /N

ei, ég er ...

ur / ánægð á Ís landi? Já, ég er ... /N

ei, ég er ekki ...

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

109

View more...

Comments

Copyright ©2017 KUPDF Inc.
SUPPORT KUPDF